Raufarhöfn 1962

Í framboði voru þrír listar merktir H, I og J. H-listi hlaut 4 hreppsnefndarmenn, I-listi 1 hreppsnefndarmann en J-listi engan.

Úrslit

1958 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
H-listi 119 62,96% 4
I-listi 45 23,81% 1
J-listi 25 13,23% 0
Samtals gild atkvæði 189 100,00% 5
Auðir og ógildir 8 4,06%
Samtals greidd atkvæði 197 82,77%
Á kjörskrá 238
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Ásgeir Ágústsson (H) 119
2. Geir Ágústsson (H) 60
3. Jónas Finnbogason (I) 45
4. Jón Einarsson (H) 40
5. Björn Hólmsteinsson (H) 30
Næstir inn vantar
Hjalti Friðgeirsson (J) 5
Jónas Hólmsteinsson (I) 15

Framboðslistar

H-listi Óháðir kjósendur I-listi Valdimars Guðmundssonar o.fl. J-listi Friðþjófs Þorsteinssonar o.fl.
Ásgeir Ágústsson, vélsmiður Jónas Finnbogason, verkstjóri Hjalti Friðgeirsson, kaupmaður
Geir Ágústsson, byggingamaður Jónas Hólmsteinsson, verslunarmaður Þorsteinn Hallsson, verkstjóri
Jón Einarsson, sjómaður Valdimar Guðmundsson, rafveitustjóri Hreiðar Friðgeirsson, trésmiður
Björn Hólmsteinsson, sjómaður Sigvaldi Halldórsson, verkamaður Friðþjófur Þorsteinsson, verkamaður
Ólafur Ágústsson, verkstjóri Hallur Þorsteinsson, verkamaður Friðrik Einarsson, sjómaður
Karl Ágústsson, verkstjóri
Guðni Árnason, gjaldkeri
Ingimundur Árnason, vélsmiður
Sveinn Nikulásson, vélsmiður
Einar Borgfjörð, sjómaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1962, Morgunblaðið 29.5.1962, Tíminn 29.5.1962, Verkamaðurinn 27.4.1962, Þjóðviljinn 3.5.1962 og 29.5.1962.