Ólafsfjörður 1974

Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks og listi Vinstri manna. Listi vinstri manna hlaut 4 bæjarfulltrúa og hreinan meirihluta og vann einn mann af Sjálfstæðisflokki  sem hafði haft hreinan meirihluta en fékk 3 bæjarfulltrúa.

Úrslit

Ólafsfj1974

1974 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 283 48,29% 3
Vinstri menn 303 51,71% 4
Samtals gild atkvæði 586 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 5 0,85%
Samtals greidd atkvæði 591 93,36%
Á kjörskrá 633
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Ármann Þórðarson (H) 303
2. Ásgrímur Hartmannsson (D) 283
3. Bragi Halldórsson (H) 152
4. Jakob Ágústsson (D) 142
5. Sigurður Jóhannsson (H) 101
6. Ásgeir Ásgeirsson (D) 94
7. Gunnar Jóhannsson (H) 76
Næstur inn vantar
Kirstinn G. Jóhannsson (D) 21

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi vinstri manna
Ásgrímur Hartmannsson, bæjarstjóri Ármann Þórðarson, kaupfélagsstjóri
Jakob Ágústsson, rafveitustjóri Bragi Halldórsson, verkamaður
Ásgeir Ásgeirsson, bæjargjaldkeri Sigurður Jóhannson, húsvörður
Kristinn G. Jóhannsson, skólastjóri Gunnar Jóhannsson, bóndi
Sigvaldi Þorleifsson, framkvæmdastjóri Stefán B. Ólafsson, múrarameistari
Haraldur Þórðarson, framkvæmdastjóri Björn Þór Ólafsson, íþróttakennari
Einar Þórarinsson, vélsmiður Huld Kristjánsdóttir, húsmóðir
Gísli M. Gíslason, skipstjóri Gunnlaugur Magnússon, byggingameistari
Ingibjörg Guðmundsdóttir, verkakona Sveinn Jóhannesson, verslunarmaður
Júlíus Magnússon, sjómaður Kristján Ásgeirsson, skipstjóri
Klara Arnbjörnsdóttir, húsmóðir Sumarrós Helgadóttir, húsmóðir
Garðar Guðmundsson, skipstjóri Líney Jónsdóttir, starfsmaður Einingar
Sigríður Vilhjálmsdóttir, verslunarkona Sæmundur Jónsson, útgerðarmaður
Magnús Gamalíelsson, útgerðarmaður Björn Stefánsson, skólastjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvíss, Dagur 22.5.1974, Íslendingur 24.4.1974, Tíminn 23.5.1974 og Vísir 16.5.1974.