Vestmannaeyjar 1919

Kosning um níu bæjarfulltrúa. Sjö listar komu fram en þrír komu bæjarfulltrúum að. Á E-lista var 82 seðlum breytt af 114.

ÚrslitAtkv. HlutfallFltr. 
A-listi13126,1%3
B-listi316,19%0
C-listi16332,53%4
D-listi224,39%0
E-listi11422,75%2
F-listi254,99%0
G-listi152,99%0
Samtals501100,00%9
Auðir og ógldir559,89% 
Samtals greidd atkvæði55664,35% 
Á kjörská864  
Kjörnir bæjarfulltrúar 
Gísli Johnsen (C)163
Jóhann Þ. Jósefsson (A)131
Jón Hinriksson (E)114
Páll Bjarnason (C)82
Halldór Gunnlaugsson (A)66
Eiríkur Ögmundsson (E)57
Högni Sigurðsson (C)54
Þórarinn Arnórsson (A)44
Magnús Guðmundson (C)41
Næstir inn  vantar
Sigfús Scheving (E)9
Jón Einarsson (B)10
Sveinn Scheving (F)16
Páll Bjarnason (D)19
A.L. Pedersen (G)26
Sigurður Sigurðsson (A)33

Framboðslistar:

A-listiB-listiC-listiD-listi
Jóhann Þ. Jósefsson, kaupmaðurJón Einarsson, kaupmaðurGísli J. Johnsen, konsúllPáll Bjarnason, ritstjóri
Halldór Gunnlaugsson, læknirÓlafur Auðunsson, ÞinghólMagnús Guðmudnsson, Vesturh.Gísli Lárusson, framkvæmdastjóri
Þórarinn Arnórsson, bóndiSímon Egilsson, MiðeyPáll Bjarnason, ritstjóriÁrni Filippusson, Ásgarði
Sigurður Sigurðsson, lyfsaliSveinn P. Scheving, hreppstj.Árni Sigfússon, kaupmaðurJohan Reyndal, bakarameistari
Geir Guðmundsson, útvegsmaðurGísli Magnússon, SkálholtiMagnús Jónsson, TunsbergiBrynjólfur Sigfússon, kaupmaður
Guðlaugur Hansson, þurrabúðarmaðurHögni Sigurðsson, hreppstj.Högni Sigurðsson, VatnsdalJón Hinriksson, kaupfélagsstjóri
Ágúst Árnason, kennariKristján Ingimundsson, KlöppGísli Lárusson, framkvæmdastjóriÞorsteinn Jónsson, Laufási
Ágúst Gíslason, ValhöllGuðlaugur Jónsson, GerðiGísli Magnússon, SkálholtiGísli Magnússon, Skálholti
Gísli Jónsson, útv.m. Arnarh.Hannes Sigurðsson, HjallaKristján Ingimundarson, KlöppSveinn P. Scheving. Hreppstj.
E-listiF-listiG-listi 
Jón Hinriksson, kaupfélagsstjóriJón Hinriksson, kaupfélagsstjóriA. L. Pedersen, símstjóri 
Eiríkur Ögmundsson, Dvergast.Sveinn Scheving, hreppstj.Árni Sigfússon, kaupmaður 
Sigfús Scheving, HeiðarhvammiHögni Sigurðsson, VatnsdalPáll Bjarnson, ritstjóri 
Högni Sigurðsson, VatnsdalSigurður Sigurðsson, lyfsaliEiríkur Ögmundsson, Dvergast. 
Guðmundur Sigurðsson, Birtingah.Eiríkur Ögmundsson, Dvergast.Árni Filippusson, Ásgarði 
Páll Bjarnason, ritstjóriSigurjón Jónsson, HrafnagiliMagnús Ísleifsson, London 
Jóhann Þ. Jósefsson, kaupmaðurMagnús Jónsson, TúnsbergiHögni Sigurðsson, Vatnsdal 
Magnús Jónsson, TúnsbergiÞorsteinn Jónsson, LaufásiGísli Lárusson, framkvæmdastjóri 
Sigurjón Jónsson, HrafnagiliKristján Ingimundarson, KlöppJón Hinriksson, kaupfélagsstjóri 

Heimild: Fram 15.2.1919, Ísafold 18.1.1919, Lögrétta 22.1.1919, Morgunblaðið 19.1.1919, Skeggi 15.1.1919, 22.1.1919 og Vísir 18.1.1919.