Vestur Húnavatnssýsla 1933

Hannes Jónsson var þingmaður Vestur Húnavatnssýslu frá 1927. Þórarinn Jónsson var konungkjörinn þingmaður 1905—1908, þingmaður Húnavatnssýslu 1911—1913 og 1916—1923 og þingmaður Vestur Húnavatnssýslu 1923— 1927.

Úrslit

1933 Atkvæði Hlutfall
Hannes Jónsson, kaupfélagsstjóri (Fr.) 286 51,53% kjörinn
Þórarinn Jónsson, hreppstjóri (Sj.) 237 42,70%
Ingólfur Gunnlaugsson, vinnumaður (Komm.) 32 5,77%
Gild atkvæði samtals 555
Ógildir atkvæðaseðlar 36 6,09%
Greidd atkvæði samtals 591 71,46%
Á kjörskrá 827

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.