Stokkseyri 1946

Í framboð voru listar Verkalýðsfélagsins Bjarma, Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. Verkalýðsfélagið og Sjálfstæðisflokkurinn hlutu 3 hreppsnefndarmenn hvor. Sjálfstæðisflokkurinn tapaði einum og þar með meirihlutanum. Framsóknarflokkurinn hlaut 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

1946 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Verkalýðsfél.Bjarmi 127 39,08% 3
Framsóknarflokkur 43 13,23% 1
Sjálfstæðisflokkur 155 47,69% 3
Samtals gild atkvæði 325 100,00% 7
Auðir og ógildir 7 2,11%
Samtals greidd atkvæði 332 86,23%
Á kjörskrá 385
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Bjarni Júníusson (Sj.) 155
2. Kristján Gunnarsson (Verk.) 127
3. Símon Sturlaugsson (Sj.) 78
4. Helgi Sigurðsson (Verk.) 64
5. Ámundi Hannesson (Sj.) 52
6. Sigurgrímur Jónsson (Fr.) 43
7. Björgvin Sigurðsson (Verk.) 42
Næstir inn vantar
Ásgeir Eiríksson (Sj.) 15
Sighvatur Einarsson (Fr.) 42

Framboðslistar

Verkalýðsfélagið Bjarmi Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Kristján Gunnarsson Sigurgrímur Jónsson, bóndi Bjarni Júníusson, bóndi
Helgi Sigurðsson, varaform. Bjarma Sighvatur Einarsson, bóndi Símon Sturlaugsson, útgerðarmaður
Björgvin Sigurðsson, form. Bjarma Ámundi Hannesson, bóndi
Ingibergur Gunnarsson Ásgeir Eiríksson, kaupmaður
Jósteinn Kristjánsson Guðjón Jónsson, útgerðarmaður
Ingjaldur Tómasson Þorgeir Bjarnason, bóndi
Stefán L. Jónsson, verkamaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 4.1.1946, Alþýðublaðið 29.1.1946, Alþýðumaðurinn 30.1.1946, Dagur 31.01.1946, Morgunblaðið 11.1.1946, Morgunblaðið 29.01.1946, Tíminn 24.1.1946, Tíminn 1.2.1946, Verkamaðurinn 2.2.1946, Vesturland 5.2.1946, Vísir 28.1.1946, Þjóðviljinn 11.1.1946 og Þjóðviljinn 29.1.1946.

%d bloggurum líkar þetta: