Ólafsvík 1982

Fjölgað var úr 5 í 7 hreppsnefndarmenn. Í framboði voru listar Sjálfstæðisflokks, Almennra borgara og Lýðræðissinnaðra kjósenda.  Almennir borgarar hlutu 3 hreppsnefndarmenn, töpuðu einum og þar með meirihlutanum sem listinn hafði haft síðan 1962 eða í 20 ár. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum og Lýðræðissinnaðir kjósendur hlutu 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

ólafsvík

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 206 33,17% 2
Almennir borgarar 261 42,03% 3
Lýðræðiss.kjósendur 154 24,80% 2
Samtals gild atkvæði 621 100,00% 7
Auðir og ógildir 22 3,17%
Samtals greidd atkvæði 643 92,52%
Á kjörskrá 695
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Stefán Jóhann Stefánsson (H) 261
2. Kristófer Þorleifsson (D) 206
3. Jenný Guðmundsdóttir (L) 154
4. Gylfi Magnússon (H) 131
5. Helgi Kristjánsson (D) 103
6. Sigríður Þóra Eggertsdóttir (H) 87
7. Kristján Pálsson (L) 77
Næstir inn vantar
Kolfinna Haraldsdóttir (D) 26
Vigfús Kr. Vigfússon (H) 48

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi Almennra borgara L-listi lýðræðissinnaðra kjósenda
Kristófer Þorleifsson, læknir Stefán Jóhann Sigurðsson, framkvæmdastjóri Jenný Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri
Helgi Kristjánsson, skrifstofumaður Gylfi Magnússon, verkstjóri Kristján Pálsson, framkvæmdastjóri
Kolfinna Haraldsdóttir, húsmóðir Sigríður Þóra Eggertsdóttir, kaupkona Gylfi Scheving, verkstjóri
Björn Arnaldsson, sjómaður Vigfús Kr. Vigfússon, húsasmíðameistari Bárður Jensson, form.Verkalýðsfélagsins Jökuls
Óttar Guðlaugsson, skipstjóri Ragnheiður Þorgrímsdóttir, kennari Ragnheiður Helgadóttir, kennari
Halla Eyjólfsdóttir, húsmóðir Steinþór Guðlaugsson, skipstjóri Kristján Helgason, kennari
Sigurður Haraldsson, útgerðarmaður Ebba Jóhannesdóttir, verkakona Svala Thomsen, húsmóðir
Jónas Kristófersson, smiður Pétur Jóhannsson, verkstjóri Kristinn Sveinbjörnsson, vélstjóri
Ívar Baldvinsson, framkvæmdastjóri Ólafur Arnfjörð, verslunarstjóri Sólveig Aðalsteinsdóttir, húsmóðir
Snorri Böðvarsson, rafveitustjóri Jóhannes Ragnarsson, sjómaður Elínborg Vagnsdóttir, húsmóðir
Karl V. Karlsson, matsmaður Ásthildur Geirmundsdóttir, Árni Theódórsson, afgreiðslumaður
Hjálmtýr Ágústsson, verksmiðjustjóri Ríkharð Magnússon, skipstjóri Bryndís W. Þráinsdóttir, kennari
Margrét Vigfúsdóttir, húsmóðir Gunnar Gunnarsson, skipstjóri Þórunn B. Einarsdódttir, húsmóðir
Bjarni Ólafsson, símstöðvarstjóri Víglundur Jónsson, útgerðarmaður Guðmundur Ólafsson, matsmaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandsbók Fjölvís, Alþýðublaðið 27.3.1982, DV 21.4.1982, 18.5.1982, Morgunblaðið 9.5.1982, Tíminn 26.3.1982, Þjóðviljinn 26.3.1982 og 29.4.1982.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: