Hnífsdalur 1958

Í framboði voru listar Sjálfstæðisflokks og vinstri manna. Listi Sjálfstæðisflokks hélt sínum 5 hreppsnefndarmönnum og hreinum meirihluta. Listi vinstri manna hlaut 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

1958 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Vinstri menn 50 35,46% 2
Sjálfstæðisflokkur 91 64,54% 5
Samtals gild atkvæði 141 100,00% 7

vantar upplýsingar um fjölda á kjörskrá, auða seðla og ógilda.

Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Ingimar Finnbjörnsson (Sj.) 91
2. Helgi Björnsson (v.m.) 50
3. Sigurjón Halldórsson (Sj.) 46
4. Óskar Friðbjörnsson (Sj.) 30
5. Hjörtur Sturlaugsson (v.m.) 25
6. Einar Steindórsson (Sj.) 23
7. Þórður Sigurðsson (Sj.) 18
Næstur inn vantar
Ólafur Guðjónsson (v.m.) 5

Framboðslistar

Listi Sjálfstæðisflokks Listi vinstri manna
Ingimar  Finnbjörnsson, vekstjóri Helgi Björnsson, framkvæmdastjóri
Sigurjón Halldórsson, bóndi Hjörtur Sturlaugsson, bóndi
Óskar Friðbjörnsson, bóndi Ólafur Guðjónsson, forstjóri
Einar Steindórsson, framkvæmdastjóri Geirmundur Júlíusson, sjómaður
Þórður Sigurðsson, verkamaður
Jóakim Pálsson, skipstjóri
Sigurgeir Jónsson, Engidal
Halldór Geirmundsson, sjómaður
Magnús Guðmundsson, verksmiðjustjóri
Vernharður Jósepsson, bóndi
Friðbjörn Friðbjörnsson, vélstjóri
Finnbogi Björnsson, bóndi
Högni Sturluson, vélstjóri
Vagn Guðmundsson, bóndi

Heimildir: Alþýðublaðið 4.7.1958, Morgunblaðið 29.6.1958, 1.7.1958, Vesturland 27.6.1958 og Vísir 26.6.1958.