Seyðisfjörður 1942 júlí

Haraldur Guðmundsson var þingmaður Ísafjarðar 1927-1931 og Seyðisfjarðar frá 1931.

Úrslit

1942 júlí Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Haraldur Guðmundsson, forstjóri (Alþ.) 168 12 180 38,05% Kjörinn
Lárus Jóhannesson, hæstaréttarm.fl.m. (Sj.) 146 7 153 32,35%
Hjálmar Vilhjálmsson, sýslumaður (Fr.) 69 4 73 15,43%
Árni Ágústsson, skrifstofumaður (Sós.) 65 2 67 14,16% 4.vm.landskjörinn
Gild atkvæði samtals 448 25 473
Ógildir atkvæðaseðlar 8 1,48%
Greidd atkvæði samtals 481 88,75%
Á kjörskrá 542

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.