Akureyri 1990

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags, Kvennalistans og Þjóðarflokksins. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa. Framsóknarflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa, bætti við sig tveimur. Alþýðubandalag hlaut 2 bæjarfulltrúa. Alþýðuflokkur hlaut 1 bæjarfulltrúa, tapaði tveimur. Þjóðarflokkur og Kvennalisti náðu ekki mönnum kjörnum.

Úrslit

Akureyri

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 862 12,70% 1
Framsóknarflokkur 1.959 28,87% 4
Sjálfstæðisflokkur 2.253 33,21% 4
Alþýðubandalag 1.000 14,74% 2
Kvennalisti 350 5,16% 0
Þjóðarflokkur 361 5,32% 0
Samtals gild atkvæði 6.785 100,00% 11
Auðir seðlar og ógildir 239 3,40%
Samtals greidd atkvæði 7.024 71,66%
Á kjörskrá 9.802
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Sigurður J. Sigurðsson (D) 2.253
2. Úlfhildur Rögnvaldsdóttir (B) 1.959
3. Björn Jósef Arnviðarson (D) 1.127
4. Sigríður Stefánsdóttir (G) 1.000
5. Þórarinn E. Sveinsson (B) 980
6. Gísli Bragi Hjartarson (A) 862
7. Birna Sigurbjörnsdóttir (D) 751
8. Jakob Björnsson (B) 653
9. Jón Kr. Sólnes (D) 563
10. Heimir Ingimarsson (G) 500
11. Kolbrún Þormóðsdóttir (B) 490
Næstir inn  vantar
Hulda Eggertsdóttir (A) 118
Valdimar Pétursson (Þ) 129
Valgerður Magnúsdóttir (V) 140
Valgerður Hrólfsdóttir (D) 196
Sigrún Sveinbjörnsdóttir (G) 470

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Gísli Bragi Hjartarson, múrari Úlfhildur Rögnvaldsdóttir, bæjarfulltrúi Sigurður J. Sigurðsson, bæjarfulltrúi
Hulda Eggertsdóttir, skrifstofumaður Þórarinn E. Sveinsson, mjólkursamlagssstjóri Björn Jósef Arnviðarson, bæjarfulltrúi
Bjarni Kristjánsson, forstöðumaður Jakob Björnsson, fjármálastjóri Birna Sigurbjörnsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Hanna Björg Jóhannesdóttir, verkakona Kolbrún Þormóðsdóttir, kennari Jón Kr. Sólnes, bæjarfulltrúi
Sigurður Oddsson, tæknifræðingur Sigfríður Þorsteinsdóttir Valgerður Hrólfsdóttir, kennari
Edda Bolladóttir, forstöðumaður heimilsþjónustu Þorsteinn Sigurðsson, verkfræðingur Hólmsteinn Hólmsteinsson, framkvæmdastjóri
Þorsteinn Þorsteinsson, sundlaugarvörður Þóra Hjaltadóttir, form.ASN Gunnar Jónsson, skrifstofumaður
Hermann Jónsson, fasteignasali Ársæll Magnússon, umdæmisstjóri Jón Már Héðinsson, kennari
Valur Knútsson, verkfræðingur Stefán Vilhjálmsson, matvælafræðingur Þórunn Sigurbjörnsdóttir, leiðbeinandi
Ásdís Ólafsdóttir, húsmóðir Gunhildur Þórhallsdóttir, húsmóðir Ómar Pétursson, framkvæmdastjóri
Jóhann Möller, bankafulltrúi Páll H. Jónsson, skrifstofumaður Ásdís Loftsdóttir, fatahönnuður
Unnur Björnsdóttir, húsmóðir Björn Snæbjörnsson, varaform.Einingar Erna Pétursdóttir, ritari
Snælaugur Stefánsson, vélvirki Sólveig Gunnarsdóttir, skrifstofustjóri Gunnlaugur Búi Sveinsson, varðstjóri
Pétur Bjarnason, fiskeldisfræðingur Siguróli Kristjánsson, verkamaður Sigurður Hannesson, byggingarmeistari
Gunnhildur Wæhle, hjúkrunarfræðingur Bragi V. Bergmann, ritstjóri Þorsteinn Vilhelmsson, skipstjóri
Óskar Þór Árnason, tæknifræðingur Sigurlaug Þ. Gunnarsdóttir, póstmaður Ása Helgadóttir
Margrét Jónsdóttir, skrifstofumaður Stefán Jónsson, málarameistari Bjarni Jónsson
Pétur Torfason, verkfræðingur Guðmundur Stefánsson, framkvæmdastjóri Margrét Yngvadóttir
Ingólfur Árnason, rafveitustjóri Ásgeir Arngrímsson, útgerðartæknir Ólafur H. Oddsson
Þorvaldur Jónsson, fulltrúi Gísli Konráðsson, fv.framkvæmdastjóri Tómas Ingi Olrich
Áslaug Einarsdóttir, húsmóðir Stefán Reykjalín, byggingameistari Margrét Kristinsdóttir
Freyr Ófeigsson, héraðsdómari Sigurður Jóhannesson, bæjarfulltrúi Gunnar Ragnars
G-listi Alþýðubandalags V-listi Kvennalistans Þ-listi Þjóðarflokksins
Sigríður Stefánsdóttir, bæjarfulltrúi Valgerður Magnúsdóttir, sálfræðingur Valdimar Pétursson, skrifstofumaður
Heimir Ingimarsson, bæjarfulltrúi Sigurborg Daðadóttir, dýralæknir Oktavía Jóhannesdóttir, húsmóðir
Sigrún Sveinbjörnsdóttir, sálfræðingur Lára Ellingsen, ritari Anna Kristveig Árnadóttir, rafeindavirki
Þröstur Ásmundsson, kennari Hólmfríður Jónsdóttir, bókavörður Tryggvi Marinósson, garðyrkjufræðingur
Elín Kjartansdóttir, iðnverkamaður Gunnhildur Bragadóttir, sjúkraliði Benedikt Sigurðarson, skólastjóri
Guðlaug Hermannsdóttir, kenari Halldóra Haraldsdóttir, skólastjóri Kolbeinn Atlason, flugstjóri
Hilmir Helgason, vinnuvélstjóri Elín Stephensen, kennari Birna Laufdal, verkakona
Kristín Hjálmarsdóttir, form.Iðju Sigurlaug Arngrímsdóttir, hjúkrunarfræðingur Karl Steingrímsson, sjómaður
Hulda Harðardóttir, fóstra Elín Antonsdóttir, nemi Steinunn Sigvaldadóttir, póstafgreiðslumaður
Guðmundur Ármann Sigurjónsson, myndlistarmaður Þorgerður Hauksdóttir, kennari Hreinn Ottó Karlsson, nemi
Guðmundur B. Friðfinnsson, húsasmiður Vilborg Traustadóttir, húsmóðir Húnbogi Valsson, iðnnemi
Hugrún Sigmundsdóttir, fóstra Rannveig Guðnadóttir, hjúkrunarfræðingur Svava Birgisdóttir, verkakona
Pétur Pétursson, læknir Guðrún Hallgrímsdóttir, ritari Bragi Snædal, pípulagningamaður
Bragi Halldórsson, skrifstofumaður Ragna Finnsdóttir, setjari Jóhanna Valgeirsdóttir, starfsstúlka
Kristín Aðalsteinsdóttir, sérkennari Aldís Lárusdóttir, nuddkona Hjördís Gunnþórsdóttir, sjúkraliði
Kristinn Torfason, starfsmaður á Sólborg Olga Loftsdóttir, verkakona Stefán Jón Hreiðarsson
Sigrún Jónsdóttir, fóstra Jónína Marteinsdóttir, verkakona Rannveig Karlsdóttir
Kristján Hannesson, sjómaður Hilda Torfadóttir, talkennari Skarphéðinn Sigtryggsson
Hrafnhildur Helgadóttir, starfsleiðbeinandi Stefanía Arnórsdóttir, kennari Klara Geirsdóttir
Ragnheiður Pálsdóttir, húsmóðir Sigurlaug Skaftadóttir, málaranemi Kristján Hilmar Hákonarson
Haraldur Bogason, bílstjóri Guðný Gerður Gunnarsdóttir, safnvörður Kristlaug Svavarsdóttir
Einar Kristjánsson, rithöfundur Valgerður H. Bjarnadóttir, félagsráðgjafi Pétur Valdimarsson

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. alls
Gísli Bragi Hjartarson, bæjarfulltrúi 95 198
Hulda Eggersdóttir, skrifstofumaður 98 162
Bjarni Kristjánsson, forstöðumaður 120 183
Pétur Bjarnason, markaðsstjóri 101 152
Sigurður Oddsson, umdæmisverkfræðingur 101 161
Hann Björg Jóhannesdóttir, stofustúlka 113
Aðrir:
Hermann R. Jónsson, sölumaður
Jóhann Möller, bankamaður
Sigurður Ingólfsson, bifvélavirki
Þorsteinn Þorsteinsson, sundlaugarvörður
Þórey Eyþórsdóttir, sérkennari
Atkvæði greiddu 254

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 20.2.1990, 27.3.1990, 11.5.1990, Alþýðumaðurinn 15.2.1990, 29.3.1990,  9.5.1990, DV 8.2.1990, 20.2.1990, 26.3.1990, 21.4.1990, DV 2.5.1990, Dagur 8.2.1990,  13.2.1990, 20.2.1990, 16.3.1990, 24.3.1990, 27.3.1990, 21.4.1990, 3.5.1990, Íslendingur 5.5.1990, Morgunblaðið 8.2.1990,  20.2.1990, 15.3.1990, 24.3.1990, 3.4.1990, 21.4.1990, 22.5.1990, Norðurland 9.5.1990, Tíminn 9.2.1990, 31.3.1990, 27.4.1990, 8.5.1990, Þjóðviljinn 13.2.1990, 27.3.1990 og 9.5.1990.