Seltjarnarnes 1966

Í framboði listi Sjálfstæðisflokks og listi Frjálslyndra kjósenda sem borinn var fram af Alþýðuflokki, Framsóknarflokki og Alþýðubandalagi. Sjálfstæðisflokkur hélt sínum þremur bæjarfulltrúum og hreinum meirihluta en listi Frjálslyndra kjósenda hlaut 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

1966 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 460 59,43% 3
Frjálslyndir kjósendur 314 40,57% 2
Samtals gild atkvæði 774 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 34 4,21%
Samtals greidd atkvæði 808 91,09%
Á kjörskrá 887
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Karl B. Guðmundsson (D) 460
2. Jóhannes Sölvason (H) 314
3. Snæbjörn Ásgeirsson (D) 230
4. Sveinbjörn Jónsson (H) 157
5. Sigurgeir Sigurðsson (D) 153
Næstir inn vantar
Sigurður Jónassno (H) 147

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi frjálslyndra kjósenda (A, B, G)
Karl B. Guðmundsson, viðskiptafræðingur Jóhannes Sölvason, viðskiptafræðingur
Snæbjörn Ásgeirsson, skrifstofumaður Sveinbjörn Jónsson, framkvæmdastjóri
Sigurgeir Sigurðsson, sveitarstjóri Sigurður Jónasson, múrari
Kristinn P. Michelsen, viðgerðarmaður Óskar Halldórsson, cand.mag.
Einar Steinarsson, rennismiður Auður Sigurðardóttir, húsfreyja
Ingibjörg Stephensen, húsfreyja Gunnlaugur Árnason, verkstjóri
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, stórkaupmaður Sigurður Jónsson, kaupmaður
Ingibjörg Bergsveinsdóttir, húsfreyja Njáll Þorsteinsson, framkvæmdastjóri
Tryggvi Gunnsteinsson, bifreiðastjóri Ásgeir Sigurðsson, kennari
Ásgeir M. Ásgeirsson, kaupmaður Konráð Gíslason, kompásasmiður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1966, Alþýðublaðið 14.4.1966, Morgunblaðið 27.3.1966, Tíminn 14.4.1966, Vísir 28.3.1966, 18.4.1966 og Þjóðviljinn 14.4.1966.