Siglufjörður 1990

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Óháðra. Óháðir, sem studdir voru af Alþýðubandalaginu sem ekki bauð fram en hlaut 2 bæjarfulltrúa 1986, hlaut 3 bæjarfulltrúa. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Alþýðuflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Framsóknarflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum.

Úrslit

Siglufj

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 261 23,35% 2
Framsóknarflokkur 214 19,14% 2
Sjálfstæðisflokkur 307 27,46% 2
Óháðir 336 30,05% 3
Samtals gild atkvæði 1.118 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 29 2,53%
Samtals greidd atkvæði 1.147 89,12%
Á kjörskrá 1.287
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Ragnar Ólafsson (F) 336
2. Björn Jónsson (D) 307
3. Kristján L. Möller (A) 261
4. Skarphéðinn Guðmundsson (B) 214
5. Ólafur Marteinsson (F) 168
6. Valbjörn Steingrímsson (D) 154
7. Ólöf Á. Kristjánsdóttir (A) 131
8. Brynja Svavarsdóttir (F) 112
9. Ásgrímur Sigurbjörnsson (B) 107
Næstir inn vantar
Axel Jóhann Axelsson (D) 15
Birgir Sigmundsson (A) 61
Guðmundur Davíðsson (F) 93

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks F-listi Óháðra
Kristján L. Möller, bæjarfulltrúi Skarphéðinn Guðmundsson, kennari Björn Jónsson, sparisjóðsstjóri Ragnar Ólafsson, skipstjóri
Ólöf Á. Kristjánsdóttir, bæjarfulltrúi Ásgrímur Sigurbjörnsson, umboðsmaður Valbjörn Steingrímsson, nemi Ólafur Marteinsson, framkvæmdastjóri
Birgir Sigmundsson, verslunarmaður Ásdís Magnúsdóttir, skrifstofumaður Axel Jóhann Axelsson, skrifstofumaður Brynja Svavarsdóttir, útgáfustjóri
Regína Guðlaugsdóttir, bæjarfulltrúi Sveinbjörn Ottesen, framreiðslumaður Runólfur Birgisson, skrifstofustjóri Guðmundur Davíðsson, kaupmaður
Rögnvaldur Þórðarson, símaverkstjóri Pétur Bjarnason, stýrimaður Ólafur Pétursson, verkamaður Björn Valdimarsson, verkefnisstjóri
Arnar Ólafsson, verkstjóri Sigríður Björnsdóttir, starfsstúlka Rósa Hrafnsdóttir, húsmóðir Hörður Júlíusson, bankamaður
Margrét Friðriksdóttir, verslunarmaður Aðalbjörg Þórðardóttir, verslunarmaður Birgir Steingrímsson, bóksali Stefán Aðalsteinsson, verslunarmaður
Kristinn Halldórsson, vélfræðingur Kolbrún Daníelsdóttir, verslunarmaður Páll Sigfús Fanndal, nemi Jakob Kárason, rafvirki
Ámundi Gunnarsson, vélvirki Karólína Sigurjónsdóttir, verkakona Kristrún Halldórsdóttir, húsmóðir Örlygur Kristfinnsson, kennari
Hrafnhildur Stefánsdóttir, húsmóðir Steinar Ingi Eiríksson, húsasmiður Haukur Jónsson, skipstjóri Steinunn Jónsdóttir, bókari
Kristján Elíasson, skipstjóri Guðrún Ólöf Pálsdóttir, skrifstofumaður Georg Ragnarsson, sjómaður Friðrik Már Jónsson, vélstjóri
Þórir J. Stefánsson, sjómaður Sveinn V. Björnsson, framkvæmdastjóri Ingvar Hreinsson, flugvallarstjóri Sigurður Ingimarsson, útgerðarstjóri
Ólafur Þ. Haraldsson, vélstjóri Bjarney Raley, húsmóðir Sigrún Jóhannsdóttir, verkakona Steinunn Árnadóttir, húsmóðir
Anton Jóhannsson, kennari Þorsteinn Sveinsson, nemi Anna Lára Hertevig, kaupmaður Sigurður Baldvinsson, sjómaður
Erla Ólafsdóttir, húsmóðir Sverrir Jónsson, húsasmiður Hreiðar Jóhannsson, verkamaður Lilja Eiðsdóttir, verkakona
Hörður Hannesson, skipstjóri Jóhann Sigurðsson, verkamaður Óli J. Blöndal, bókavörður Ríkey Sigurbjörnsdóttir, kennari
Gunnar Júlíusson, útgerðarmaður Jón Hólm Pálsson, vélamaður Ingibjörg Halldórsdóttir, læknaritari Þórhallur Jónasson, rekstrarstjóri
Jón Dýrfjörð, vélvirki Sverrir Sveinsson, veitustjóri Guðmundur Skarphéðinsson, vélvirki Jónas Tryggvason, fv.húsvörður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 18.5.1990, DV 9.5.1990, Dagur 26.4.1990, Einherji 5.4.1990, 5.5.1990, 20.5.1990, Mjölnir 9.5.1990, Morgunblaðið 26.4.1990, 28.4.1990, 4.5.1990, 5.5.1990, 8.5.1990, 22.5.1990, Neisti 1.5.1990, Siglfirðingur 16.5.1990, Tíminn 27.4.1990 og Þjóðviljinn 26.4.1990.

%d bloggurum líkar þetta: