Árnessýsla 1959(júní)

Ágúst Þorvaldsson var þingmaður Árnessýslu frá 1956.  Sigurður Óli Ólafsson var þingmaður Árnessýslu frá 1951.

Úrslit

1959 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 292 14 306 9,42%
Framsóknarflokkur 1.498 39 1.537 47,29% 1
Sjálfstæðisflokkur 1.025 35 1.060 32,62% 1
Alþýðubandalagið 276 18 294 9,05%
Þjóðvarnarflokkur 53 53 1,63%
Gild atkvæði samtals 3.091 159 3.250 98,37% 2
Ógildir atkvæðaseðlar 76 2,29%
Greidd atkvæði samtals 3.326 89,84%
Á kjörskrá 3.702
Kjörnir alþingismenn
1. Ágúst Þorvaldsson (Fr.) 1537
2. Sigurður Óli Ólafsson (Sj.) 1060
Næstir inn vantar
Guðmundur Guðmundsson(Fr.) 584
Unnar Stefánsson (Alþ.) 755 4.vm.landskjörinn
Bergþór Finnbogason (Alb.) 767 5.vm.landskjörinn

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Alþýðubandalag
Unnar Stefánsson, viðskiptafræðingur Ágúst Þorvaldsson, bóndi Sigurður Ó. Ólafsson, kaupmaður Bergþór Finnbogason, kennari
Vigfús Jónsson, oddviti Guðmundur Guðmundsson, bóndi Steinþór Gestson, bóndi Bjarni Þórarinsson, kennari
Guðmundur Jónsson, skósmiður Sigurður I. Sigurðsson, oddviti Gunnar Sigurðsson, bóndi Björgvin Sigurðsson, oddviti
Kristján Guðmundsson, verkamaður Þórarinn Sigurjónsson, bústjóri Sveinn Skúlason, bóndi Sigurður Árnason, verkamaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

%d bloggurum líkar þetta: