Eyjafjarðarsýsla 1919

Stefán Stefánsson var þingmaður Eyjafjarðarsýslu 1900-1902 og frá 1904. Einar Árnason var þingmaður Eyjafjarðarsýslu frá 1916.

1919 Atkvæði Hlutfall
Stefán Stefánsson, hreppstjóri (Heim) 638 57,43% kjörinn
Einar Árnason, bóndi (Fr.) 585 52,66% kjörinn
Björn Líndal, bóndi (Heim) 519 46,71%
Páll Bergsson, útgerðarmaður (Heim) 345 31,05%
Jón Stefánsson, ritstjóri (Heim) 135 12,15%
2.222
Gild atkvæði samtals 1.111
Ógildir atkvæðaseðlar 33 2,88%
Greidd atkvæði samtals 1.144 54,30%
Á kjörskrá 2.107

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: