Bolungarvík 1990

Í framboði voru listi Jafnaðarmanna og frjálslyndra, listi Sjálfstæðisflokks og listi Samstöðu, samtaka um bæjarmál. Sjálfstæðisflokkur og Samstaða hlutu 3 bæjarfulltrúi hvort framboð og jafnaðarmenn og frjálslyndir 1 bæjarfulltrúa. Jafnaðarmenn og frjálslynda vantaði sjö atkvæði til að fella þriðja mann Samstöðu og Sjálfstæðisflokkinn vantaði tólf atkvæði til þess og ná þannig hreinum meirihluta í bæjarstjórn.

Úrslit

bolungarvík

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Jafnaðarm.& frjálslyndir 146 21,82% 1
Sjálfstæðisflokkur 294 43,95% 3
Samtaða 229 34,23% 3
Samtals gild atkvæði 669 100,00% 7
Auðir og ógildir 25 3,60%
Samtals greidd atkvæði 694 90,13%
Á kjörskrá 770
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Ólafur Kristjánsson (D) 294
2. Kristinn H. Gunnarsson (F) 229
3. Anna G. Edvardsdóttir (D) 147
4. Ólafur Þór Benediktsson (A) 146
5. Jón Guðbjartsson (F) 115
6. Ágúst Oddsson (D) 98
7. Valdemar Guðmundsson (F) 76
Næstir inn vantar
Magnús Ólafs Hansson (A) 7
Þóra Hallsdóttir (D) 12

Framboðslistar

A-listi Jafnaðarmanna og frjálslyndra D-listi Sjálfstæðisflokks F-listi Samstöðu, samtaka um bæjarmál
Ólafur Þór Benediktsson, verkstjóri Ólafur Kristjánsson, bæjarstjóri Kristinn H. Gunnarsson, bæjarfulltrúi
Magnús Ólafs Hansson, verslunarmaður Anna G. Edvardsdóttir, kennair Jón Guðbjartsson, bæjarfulltrúi
Martha Sveinbjörnsdóttir, húsmóðir Ágúst Oddsson, heilsugæslulæknir Valdemar Guðmundsson, lögregluþjónn
Sigríður I. Gestsdóttir, húsmóðir Þóra Hallsdóttir, skrifstofumaður Helga Jónsdóttir, kennari
Svavar Geir Ævarsson, sjómaður Sölvi Rúnar Sólbergsson, véltæknifræðingur Anna Björgmundsdóttir, sjúkraliði
Kristín Sæmundsdóttir, húmsóðir Hálfdán Óskarsson, sjómaður Ketill Elíasson, vélvirki
Hlíðar Kjartansson, matsveinn Jón S. Ásgeirsson, verkstjóri Ágúst Sverrir Sigurðsson, bifreiðastjóri
Guðmundur Sigurðsson, verkamaður Gunnar Hallsson, verkstjóri Elsa Jóhannesdóttir, verslunarmaður
Hólmfríður Guðjónsdóttir, húsmóðir Sigurður B. Hjartarson, skipstjóri Guðlaug Árnadóttir, skrifstofumaður
Daði Guðmundsson, varaform. VFSB Jón E. Guðfinnsson, svæðisstjóri OV Guðmundur Óli Kristinsson, trésmíðameistari
Helga Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur Jensína Sævarsdóttir, húsmóðir Þórður Vagnsson, námsmaður
Hörður Snorrason Kristján Ágúst Kristjánsson, menntaskólanemi Guðný Eva Birgisdóttir
Magnea Guðfinnsdóttir Björg Guðmundsdóttir, skrifstofumaður Þóra Hansdóttir
Lína Dalrós Gísladóttir Einar Jónatansson, framkvæmdastjóri Sveinbjörn Ragnarsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 18.5.1990, DV 7.5.1990, Ísfirðingur 20.5.1990, Morgunblaðið 28.4.1990, 22.5.1990, Þjóðviljinn 21.4.1990 og 15.5.1990.

%d bloggurum líkar þetta: