Akureyri 1909

Kjörnir voru tveir bæjarfulltrúar. Fram komu þrír listar sem merktir voru A, B og C.

Úrslit Atkv.  Hlutfall Fltr. 
A-listi 86 35,39% 1
B-listi 84 34,57% 0
C-listi 73 30,04% 1
Samtals 243 100,00% 2
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Sigtryggur Jóhannesson (A) 86
2. Stefán Stefánsson (B) 84
Næstir inn vantar
Kristján Sigurðsson (C) 12
Anton Jónsson (A) 85

Framboðslistar

A-listi (Oddeyrarbúar) B-listi (Skjaldborgarmenn) C-listi (Verkamannafélagið)
Sigtryggur Jóhannesson, kaupmaður Stefán Stefánsson, skólastjóri Kristján Sigurðsson, verslunarstjóri
Anton Jónsson, timburmeistari Otto Tulinus, kaupmaður Sigtryggur Jóhannesson, kaupmaður

Heimildir: Norðri 7.1.1909 og Norðurland 9.1.1909.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: