Snæfellsnessýsla 1942 okt.

Bjarni Bjarnason féll, hann var þingmaður Árnessýslu 1934-1942(júlí) og Snæfellsnessýslu 1942 (júlí-október). Gunnar Thoroddsen var þingmaður Mýrasýslu landskjörinn 1934-1937 og þingmaður Snæfellsnessýslu landskjörinn 1942 (júlí-október)

Úrslit

Gunnar Thoroddsen, prófessor (Sj.) 751 11 762 46,04% Kjörinn
Bjarni Bjarnason, skólastjóri (Fr.) 716 10 726 43,87%
Guðmundur Vigfússon, verkamaður (Sós.) 79 7 86 5,20%
Ólafur Friðriksson, rithöfundur (Alþ.) 77 4 81 4,89%
Gild atkvæði samtals 1.623 32 1.655
Ógildir atkvæðaseðlar 30 1,78%
Greidd atkvæði samtals 1.685 91,48%
Á kjörskrá 1.842

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.