Seyðisfjörður 1928

Kosið var um einn bæjarfulltrúa til tveggja ára og tvo bæjarfulltrúa til fimm ára í stað þeirra Eiríks Ögmundssonar Alþýðuflokki og Jóns Hinrikssonar og Ólafs Auðunssonar Íhaldsflokki.

Einn fulltrúi til tveggja ára

Seyðisfjörður1928

Úrslit Atkv. Hlutfall Fltr.
A-listi Íhaldsflokksins 195 53,28% 0
B-listi Alþýðuflokksins 171 46,72% 1
Samtals 366 100,00% 1
Auðir og ógildir 3 0,81%
Samtals greidd atkvæði 369
Kjörinn bæjarfulltrúi
1. Eyjólfur Jónsson (A) 195
Næstur inn vantar
Jón Sigurðsson (B) 25

Framboðslistar

A-listi Íhaldsflokksins B-listi Alþýðuflokks
Eyjólfur Jónsson, útibússtjóri Jón Sigurðsson, skólakennari

Tveir bæjarfulltrúar til fimm ára

Úrslit Atkv. Hlutfall Fltr.
A-listi Íhaldsflokksins 206 53,51% 0
B-listi Alþýðuflokksins 179 46,49% 1
Samtals 385 100,00% 1
Auðir og ógildir 3 0,77%
Samtals greidd atkvæði 388
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Sveinn Árnason (A) 206
2. Guðmundur Benediktsson (B) 179
Næstur inn vantar
Jón Jónsson (A) 153

Framboðslistar

A-listi Íhaldsflokksins B-listi Alþýðuflokks
Sveinn Árnason, fiskimatsmaður Guðmundur Benediktsson, rafvirki
Jón Jónsson Firði Emil Jónasson, símritari

Heimildir: Alþýðublaðið 9.1.1928, 17.1.1928, 23.1.1928, Hænir 9.1.1928, 16.1.1928, 20.1.1928, 27.1.1928, Ísland 28.1.1928, 4.2.1928, Íslendingur 3.2.1928, Jafnaðarmaðurinn 20.1.1928, 27.1.1928, Lögrétta 25.1.1928, Morgunblaðið 10.1.1928, 18.1.1928, 24.1.1928, Vikuútgáfa Alþýðublaðsins 8.2.1928, Vísir 9.1.1928, 17.1.1928, 23.1.1928 og 29.1.1928.

%d bloggurum líkar þetta: