Austur-Eyjafjallahreppur 1998

Í framboði voru listar Áhugafólks um sveitarstjórnarmál og Samstöðu um eyfellska framþróun. Fulltrúatala farmboðanna var óbreytt. Áhugafólk um sveitarstjórnarmál hlaut 3 hreppsnefndarmenn en Samstaða um eyfellska framþróun 2.

Úrslit

A-Eyjafj

1998 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Áhugafólk um sveitarstjórnarmál 68 54,84% 3
Samstaða um eyfellska framþróun 56 45,16% 2
Samtals gild atkvæði 124 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 3 2,36%
Samtals greidd atkvæði 127 94,07%
Á kjörskrá 135
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Ólafur Guðjón Tryggvason (E) 68
2. Sigurður Sigurjónsson (L) 56
3. Ólafur Eggertsson (E) 34
4. Magnús Eyjólfsson (L) 28
5. Margrét Einarsdóttir (E) 23
Næstur inn vantar
Magðalena Jónsdóttir (L) 13

Framboðslistar

E-listi Áhugafólks um sveitarstjórnarmál L-listi Samstöðu um eyfellska framþróun
Ólafur Guðjón Tryggvason, bóndi, Raufarfelli Sigurður Sigurjónsson, bóndi, Ytri-Skógum
Ólafur Eggertsson, bóndi, Þorvaldseyri Magnús Eyjólfsson, bóndi, Hrútafelli
Margrét Einarsdóttir, oddviti, Skógum Magðalena Jónsdóttir, bóndi, Drangshlíðardal
Stefanía Skarphéðinsdóttir, framkvæmdastjóri, Skógum Sigurður Björgvinsson, bóndi, Stóru-Borg
Ágúst Sigurjónsson, húsasmiður, Skógum Margrét Árný Guðlaugsdóttir, leikskólastjóri, Rauðafelli IV
Báður Óli Kristjánsson, kvikmyndagerðarmaður, Steinum II Gunnar Sigurðsson, bóndi, Eyvindarhólum
Páll Magnús Pálsson, bóndi, Hvassafelli Steinar Kr. Óskarsson, bóndi, Miðbælisbökkum
Halldóra Auður Guðmundsdóttir, sjúkraliði, Selkoti Haukur Ó. Jónsson, bóndi, Ysta-Bæli
Guðrún Erla Þorbergsdóttir, matráðskona, Skógum Guðlaug Þorvaldsdóttir, bóndi, Núpakoti
Jón Tryggvason, bóndi, Rauðafelli I Ingimundur Vilhjálmsson, bóndi, Ytri-Skógum

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Dagur 8.5.1998 og Morgunblaðið 6.5.1998.