Borgarfjarðarsýsla 1949

Pétur Ottesen var þingmaður Borgarfjarðarsýslu frá 1916.

Úrslit

1949 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Pétur Ottesen, bóndi (Sj.) 738 44 782 40,39% Kjörinn
Haukur Jörundsson, kennari (Fr.) 448 29 477 24,64%
Benedikt Gröndal, blaðamaður (Alþ.) 394 59 453 23,40% 3.vm.landskjörinn
Sigurdór Sigurðsson, netagerðarm.(Sós.) 169 55 224 11,57%
Gild atkvæði samtals 1.749 187 1.936
Ógildir atkvæðaseðlar 35 1,78%
Greidd atkvæði samtals 1.971 88,90%
Á kjörskrá 2.217

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

%d bloggurum líkar þetta: