Vestur-Landeyjahreppur 1986

Í framboði voru listar Meirihluta fráfarandi hreppsnefndar og Óháðra.  Listi meirihluta fráfarandi hreppsnefndar hlaut 4 hreppsnefndarmenn en listi Óháðra 1.

Kosningin var kærð og dæmd ógild. Ný kosning fór fram 19.júlí og eru niðurstöður hennar hér að neðan.

v-land

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Óháðir 38 31,67% 1
Meirihluti fráfarandi hreppsnefndar 82 68,33% 4
Samtals gild atkvæði 120 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 5 4,00%
Samtals greidd atkvæði 125 96,90%
Á kjörskrá 129

Upplýsingar um frambjóðendur og kjörna hreppsnefndarmenn vantar.

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands.

%d bloggurum líkar þetta: