Húnavatnssýsla 1911

Hálfdán Guðjónsson og Björn Sigfússon þingmenn Húnavatnssýslu frá 1908 féllu báðir. Björn Sigfússon hafði einnig verið þingmaður 1892-1900. Þórarinn Jónsson var konungkjörinn þingmaður 1905-1908.

1911 Atkvæði Hlutfall
Þórarinn Jónsson, hreppstjóri 264 62,26% kjörinn
Tryggvi Bjarnason, hreppstjóri 245 57,78% kjörinn
Hálfdán Guðjónsson, prófastur 176 41,51%
Björn Sigfússon,, umboðsmaður 163 38,44%
848
Gild atkvæði samtals 424
Ógildir atkvæðaseðlar 15 3,42%
Greidd atkvæði samtals 439 73,04%
Á kjörskrá 601

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: