Hellissandur 1986

Í framboði voru listi Almennra hreppsbúa, listi Alþýðubandalags og listi Bara óháðra. Almennir hreppsbúar hlutu 4 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta. Alþýðubandlagið hlaut 1 hreppsnefndarmann en Bara óháðir engan.

Úrslit

Hellissandur

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Almennir hreppsbúar 218 61,93% 4
Alþýðubandalag 100 28,41% 1
Bara óháðir 34 9,66% 0
Samtals gild atkvæði 352 100,00% 5
Auðir og ógildir 7 1,95%
Samtals greidd atkvæði 359 91,82%
Á kjörskrá 391
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Óiafur Rögnvaldsson (F) 218
2. Ómar Lúðvíksson (F) 109
3. Kristinn Jón Friðþjófsson (G) 100
4. Gunnar Már Kristófersson (F) 73
5. Óttar Sveinbjörnsson (F) 55
Næstir inn  vantar
Hallgrímur Guðmundsson (G) 10
Helgi Leifsson (V) 21

Framboðslistar

F-listi almennra hreppsbúa G-listi Alþýðubandalags V-listi bara óháðra
Ólafur Rögnvaldsson, útgerðarmaður Kristinn Jón Friðþjófsson, skipstjóri Helgi Leifsson
Ómar Lúðvíksson, trésmiður Hallgrímur Guðmundsson, verkstjóri Þröstur Kristófersson
Gunnar Már Kristófersson, sveitarstjóri Valgerður Jakobsdóttir, kennari Erla Laxdal Gísladóttir
Óttar Sveinbjörnsson, rafvirkjameistari Arnheiður Matthíasdóttir, húsmóðir Pétur I. Vigfússon
Ingibjörg Steinsdóttir, bankamaður Anna Þóra Böðvarsdóttir, kennari Magnús Sigþórsson
Aðalsteinn Jónsson, bifreiðastjóri Reynir Benediktsson, skipstjóri Lárus Guðmundsson
Aldís Reynisdóttir, húsmóðir Sigríður Þórarinsdóttir, húsmóðir Birna Sigurðardóttir
Albína Gunnarsdóttir, kennari Guðríður Sörladóttir, verkakona Örn Jónsson
Margrét Benjamínsdóttirm verslunarmaður Margrét Ragnarsdóttir, verkakona Kristmundur Einarsson
Guðmundur Kristjánsson, nemi Þórður Ársælsson, sjómaður Hansína Guðmundsdóttir

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1986, DV 15.5.1986, Morgunblaðið 19.4.1986, Tíminn 15.4.1986 og Þjóðviljinn 7.5.1986.

%d bloggurum líkar þetta: