Patreksfjörður 1966

Í framboði voru sameiginlegur listi Alþýðuflokks, Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks og list Óháðra kjósenda sem leiddur var af Ágústi Péturssyni sem hafði verið hreppsnefndarmaður Alþýðuflokks frá 1954. Sameiginlegi listinn hlaut 5 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en Óháðir kjósendur 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

1966 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðufl./Frams./Sjálf.fl. 301 69,84% 5
Óháðir kjósendur 130 30,16% 2
Samtals gild atkvæði 431 100,00% 7
Auðir og ógildir 21 4,65%
Samtals greidd atkvæði 452 89,50%
Á kjörskrá 505
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Svavar Jóhannsson (I) 301
2. Ásmundur B. Olsen (I) 151
3. Ágúst H. Pétursson (H) 130
4. Baldur Kristjánsson (I) 100
5. Kristinn Jónsson (H) 75
6. Bogi Þórðarson (I) 75
7. Ólafur Guðbjartsson (I) 60
Næstur inn vantar
Gunnar Þorsteinsson 51

Framboðslistar

H-listi óháðra kjósenda I-listi Alþýðuflokks, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks
Ágúst H. Pétursson, skrifstofumaður Svavar Jóhannsson , bankaútibússtjóri(B)
Kristinn Jónsson, útgerðarmaður Ásmundur B. Ólsen, oddviti (D)
Gunnar Þorsteinsson, póstafgreiðslumaður Baldur Kristjánsson, rafvirkjameistari (A)
Jón Þ. Björnsson Bogi Þórðarson, framkvæmdastjóri (B)
Hallgrímur Matthíasson Ólafur Guðbjartsson, húsgagnasmíðameistari (D)
Gunnar Waage Bragi Ó. Thoroddsen, verkstjóri (B)
Sigurður Magnússon Ingvar Guðmundsson, skipstjóri (D)
Birgir Pétursson Snorri Gunnlaugsson, vélgæslumaður (B)
Héðinn Jónsson Ólafur Bæringsson, gröfustjóri (D)
Guðjón Guðbjartsson Ólafur Gísli Ólafsson, verkstjóri (A)
Erlendur Hjartarson Guðmundur Óskarsson, verslunarstjóri (B)
Sverrir Guðmundsson Hafsteinn Davíðsson, rafveitustjóri (D)
Gestur Ingimar Jóhannesson Gísli Snæbjörnsson, útgerðarstjóri (B)
Kristján Sigurðsson Valgeir Jónsson, rafvirkjameistari (D)

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1966, Alþýðublaðið 21.5.1966, Ísfirðingur 30.4.1966, Morgunblaðið 19.5.1966, Skutull 1.5.1966, Tíminn 23.4.1966 og Vesturland 22.4.1966.