Flateyri 1946

Í framboði voru listar Frjálslyndra kjósenda og óháðra (sjálfstæðismanna). Frjálslyndir kjósendur fengu 4 hreppsnefndarmenn kjörna og hreinan meirihluta en óháðir 1.

Úrslit

1946 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Frjálslyndir kjósendur 104 67,53% 4
Sjálfstæðisflokkur 50 32,47% 1
Samtals gild atkvæði 154 100,00% 5
Auðir og ógildir 5 3,14%
Samtals greidd atkvæði 159 55,99%
Á kjörskrá 284
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Ragnar Ásgeirsson (Fr.) 104
2. Þórður Magnússon (Fr.) 52
3. Daníel Benediktsson (Sj.) 50
4. Jón G. Guðmundsson (Fr.) 35
5. Jón Guðbjartsson (Fr.) 26
Næstur inn vantar
(Sj.) 3

Framboðslistar

Frjálslyndir kjósendur (Alþ.fl./Framsókn.) Óháðir (sjálfstæðismenn)
Ragnar Ásgeirsson, héraðslæknir Daníel Benediktsson
Þórður Magnússon, kaupfélagsstjóri
Jón G. Guðmundsson, verkamaður
Jón Guðbjartsson, verkamaður
Friðrik Hafberg, kafari

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 13. janúar 1946, Alþýðublaðið 29.1.1946, Alþýðumaðurinn 30.1.1946, Morgunblaðið 29.01.1946, Skutull 12.2.1946, Sveitarstjórnarmál 1.6.1946, Tíminn 24.1.1946, Tíminn 29.1.1946, Tíminn 1.2.1946, Vesturland 5.2.1946 og Þjóðviljinn 29.1.1946

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: