Egilsstaðir 1954

Egilsstaðir1954

Í framboði voru þrír listar merktir A, B og C. A-listi og B-listi hlutu 2 hreppsnefndarmenn hvor listi en C-listi 1.


Úrslit

1954 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
A-listi 29 39,73% 3
B-listi 29 39,73%
C-listi 15 20,55% 2
Samtals gild atkvæði 73 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 2 2,67%
Samtals greidd atkvæði 75 97,40%
Á kjörskrá 77
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1.-2. Einar Stefánsson (A) 29
1.-2. Einar Ólason (B) 29
3. Pétur Jónsson (C) 15
4.-5. Guðmundur Magnússon (A) 15
4.-5. Sveinn Jónsson (B) 15
Næstur inn vantar
2. maður C-lista 15

Framboðslistar

A-listi B-listi C-listi
Einar Stefánnson Einar Ólason Pétur Jónsson
Guðmundur Magnússon Sveinn Jónsson

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Sveitarstjórnarmál 1.8.1954. 

%d bloggurum líkar þetta: