Vík 1970

Í framboði voru listi Sjálfstæðismanna og listi Vinstri manna. Listi vinstri manna hlaut 3 hreppsnefndarmenn en listi Sjálfstæðismanna 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

vík1970

1970 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðismenn 105 38,32% 2
Vinstri menn 169 61,68% 3
Samtals greidd atkvæði 274 100,00% 5
Ógildir seðlar og ógildir 5 1,79%
Samtals greidd atkvæði 279
Kjörsókn var um 85%
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Jón Hjaltason(H) 169
2. Sigurður Nikulásson (D) 105
3. Björn H. Sigurjónsson (H) 85
4. Ingimar Ingimarsson (H) 56
5. Einar Kjartansson (D) 53
Næstur inn vantar
Gísli Jónsson (H) 42

Framboðslistar

D-listi sjálfstæðismanna H-listi vinstri manna
Sigurður Nikulásson, sveitarstjóri Jón Hjaltason, bóndi, Götum
Einar Kjartansson, bóndi, Þórisholti Björn H. Sigurjónsson, trésmiður, Vík
Ingimar Ingimarsson, sóknarprestur, Vík
Gísli Jónsson, kaupfélagsstjóri, Vík
Guðmundur Jóhannesson, símavörður, Vík
Jón Sveinsson, bóndi, Reyni
Árni Sigurjónsson, verslunarmaður, Vík
Guðjón Þorsteinsson, bóndi, Vík
Anna Björnsdóttir, kennari, Vík
Guðlaugur Jónsson, verslunarmaður, Vík

Listi vinstri manna var valinn í prófkjöri.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 29.6.1970, Morgunblaðið 30.6.1970, Tíminn 12.6.1970, 30.6.1970 og Þjóðviljinn 30.6.1970.

%d bloggurum líkar þetta: