Árnessýsla 1942 okt.

Hlutfallskosning tekin upp í tvímenningskjördæmum og kosið milli framboðslista í stað þess að kjósa tvo einstaklinga.

Jörundur Brynjólfsson var þingmaður Reykjavíkur 1916-1919 fyrir Alþýðuflokkinn og þingmaður Árnessýslu frá 1923 fyrir Framsóknarflokk. Eiríkur Einarsson var þingmaður Árnessýslu 1919-1923, 1933-1934 og frá 1942(okt.) og landskjörinn þingmaður Árnessýslu 1937-1942(okt.)

Úrslit

1942 október Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 152 1 153 6,08%
Framsóknarflokkur 1.281 4 1.285 51,03% 1
Sjálfstæðisflokkur 810 14 824 32,72% 1
Sósíalistaflokkur 242 14 256 10,17%
Gild atkvæði samtals 2.485 33 2.518 100,00% 2
Ógildir atkvæðaseðlar 56 2,18%
Greidd atkvæði samtals 2.574 86,70%
Á kjörskrá 2.969
Kjörnir alþingismenn
1. Jörundur Brynjólfsson (Fr.) 1285
2. Eiríkur Einarsson (Sj.) 824
Næstir inn vantar
Eiríkur Jónsson (Fr.) 364
Gunnar Benediktsson (Sós.) 569 3.vm.landskjörinn
Ingimar Jónsson (Alþ.) 672

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Ingimar Jónsson, skólastjóri Jörundur Brynjólfsson,  bóndi Eiríkur Einarsson, bankafulltrúi Gunnar Benediktsson, rithöfundur
Kristján Guðmundsson, verkamaður Eiríkur Jónsson, bóndi Stefán Diðriksson, bóndi Hlöðver Sigurðsson, skólastjóri
Helgi Sigurðsson, verkamaður Páll Diðriksson, bóndi Sigurður Ó. Ólafsson, kaupmaður Guðmundur Egilsson, vinnumaður
Stefán J. Guðmundsson, trésmiður Þorsteinn Sigurðsson, bóndi Sigmundur Sigurðsson, bóndi Sigurður Jónsson, bóndi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis