Reykjavíkurkjördæmi norður 2003

Alþingiskosninganar 2003 voru fyrstu kosningarnar þar sem kosið var eftir nýrri kjördæmaskipan. Reykjavík var skipt í tvö kjördæmi, Reykjavíkurkjördæmi norður og Reykjavíkurkjördæmi suður. Kjördæmin fengu bæði níu kjördæmisþingsæti og tvö uppbótarþingsæti.

Samfylking: Össur Skarphéðinsson var þingmaður Reykjavíkur 1991-1999 kjörinn fyrir Alþýðuflokk og 1999-2003 kjörinn fyrir Samfylkingu. Þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður frá 2003. Össur var í 4. sæti á lista Alþýðubandalagsins í borgarstjórnarkosningunum 1986. Bryndís Hlöðversdóttir var þingmaður Reykjavíkur 1995-1999 kjörin fyrir Alþýðubandalag og óháða og þingmaður Reykjavíkur 1999-2003 kjörin fyrir Samfylkingu. Þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður frá 2003. Guðrún Ögmundsdóttir var þingmaður Reykjavíkur 1999-2003 og Reykjavíkurkjördæmis norður frá 2003. Guðrún var í 4. sæti á lista Fylkingar byltingarsinnaðra kommúnista 1978, í 2. sæti á lista Kvennalistans við borgarstjórnarkosningarnar 1990 og kjörin borgarfulltrúi fyrir R-listann 1994-1998. Helgi Hjörvar var þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður frá 2003. Helgi var í 4. sæti á lista Alþýðubandalags og óháðra 1999 í Reykjaneskjördæmi.

Sjálfstæðisflokkur: Davíð Oddsson var þingmaður Reykjavíkur 1991-2003 og Reykjavíkurkjördæmis norður frá 2003. Björn Bjarnason var þingmaður Reykjavíkur 1991-2003 og Reykjavíkurkjördæmis norður frá 2003. Guðlaugur Þór Þórðarson var þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður frá 2003. Sigurður Kári Kristjánsson var þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður frá 2003.

Framsóknarflokkur: Halldór Ásgrímsson var þingmaður Austurlands 1974-1978 og 1979-2003. Halldór var þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður frá 2003. Árni Magnússon var þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður frá 2003.

Vinstrihreyfingin grænt framboð: Kolbrún Halldórsdóttir var þingmaður Reykjavíkur 1999-2003 og Reykjavíkurkjördæmis norður frá 2003.

Fv.þingmenn: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir var þingmaður Reykjavíkur 1991-1994 kjörin fyrir Samtök um kvennalista. Ingibjörg Sólrún var í 5. sæti á lista Samfylkingar 2003. Ellert B. Schram var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn 1971-1974, en kjördæmakjörinn 1974-1979 og 1983-1987 kjörinn fyrir Sjálfstæðisflokk. Ellert var í 6. sæti á lista Samfylkingar 2003.

Ólafur Örn Haraldsson var þingmaður Reykjavíkur 1995-1999 og þingmaður Reykjavíkur landskjörinn 1999-2003. Finnur Ingólfsson var þingmaður Reykjavíkur 1991-1999(árslok). Ragnhildur Helgadóttir var þingmaður Reykjavíkur 1956-1963, 1971-1979 og 1983-1991. Þórhildur Þorleifsdóttir var þingmaður Reykjavík 19871-1991 kjörin af lista Samtaka um kvennalista. Þórhildur var í 10. sæti á lista Samfylkingar 2003 og í 8. sæti á lista Alþýðubandalagsins í Norðurlandskjördæmi eystra 1974. Guðrún J. Halldórsdóttir var þingmaður Reykjavíkur 1990-1991 og 1994-1995 kjörin fyrir Samtök um kvennalista. Guðrún var  í 20. sæti á lista Samfylkingar 2003 og í 37. sæti á lista Samfylkingar í Reykjavíkurkjördæmi 1999. Sighvatur Björgvinsson var þingmaður Vestfjarða landskjörinn 1974-1978, kjördæmakjörinn 1978-1983,  landskjörinn 1987-1991 og kjördæmakjörinn 1991-1999 af lista Alþýðuflokks. Þingmaður Vestfjarða 1999-2001 kjörinn fyrir Samfylkingu. Sighvatur var í 21. sæti á lista Samfylkingar 2003. Gylfi Þ. Gíslason var þingmaður Reykjavíkur 1946-1949 og aftur 1959(júní)-1978 en landskjörinn þingmaður Reykjavíkur 1949-1959(júní) kjörinn fyrir Alþýðuflokk. Gylfi var í 22. sæti á lista Samfylkingar og í 38. sæti á lista Samfylkingar æu Reykjavíkurkjördæmi 1999. Hjörleifur Guttormsson var þingmaður Austurlands landskjörinn 1978-1979 og kjördæmakjörinn 1979-1999 fyrir Alþýðubandalagið. Hjörleifur var í 22. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs 2003 og í 3. sæti á lista Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í Reykjavík 1999. Sverrir Hermannsson var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn 1999-2003 kjörinn fyrir Frjálslynda flokkinn og þingmaður Austurlands 1971-1988 kjörinn fyrir Sjálfstæðisflokk.

Flokkabreytingar: Eiríkur Bergmann Einarsson í 7. sæti á lista Samfylkingar var í 15. sæti á lista Alþýðuflokks í Reykjavík 1995. Guðrún Sigurjónsdóttir í 12. sæti á lista Samfylkingar var í 5. sæti á lista Alþýðubandalags og óháðra í Reykjavík 1995. Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir í 13. sæti á lista Samfylkingar var í 6. sæti á lista Alþýðuflokks í Reykjavík 1995. Helga Sigrún Sigurjónsdóttir í 15. sæti á lista Samfylkingar var í 20. sæti á lista Samtaka um kvennalista í Reykjavík 1995. Atli Heimir Sveinsson í 19. sæti á lista Samfylkingar var í 35. sæti á lista Samfylkingar  í Reykjavíkurkjördæmi 1999, var í 34. sæti á lista Alþýðuflokks 1995, 31. sæti 1991 og 33. sæti 1987 í Reykjavíkurkjördæmi.

Guðrún Kristjana Óladóttir í 5. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 3. sæti á lista Alþýðubandalagsins í borgarstjórnarkosningunum 1990. Óskar Dýrmundur Ólafsson í 6. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 7. sæti á lista Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í Reykjavíkurkjördæmi 1999 og í 1. sæti á lista Græns framboðs í Reykjavíkurkjördæmi 1991. Tryggvi Friðjónsson í 10. sætu á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 31. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Reykjavík 1999 og  í 15. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1995. Þorvaldur Þorvaldsson í 12. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs tók þátt í forvali Alþýðubandalagsins 1991. Guðrún Hallgrímsdóttir í 13. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 15. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1974, 5. sæti 1979, 6. sæti 1983 og í 32. sæti 1991 í Reykjavíkurkjördæmi. Gestur Ásólfsson í 16. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 21. sæti á lista Kommúnistasamtakanna –  marxistana, lenínistana í Reykjavíkurkjördæmi 1974. Steinar Harðarson í 18. sæti á lista Vinstrahreyfingarinnar græns framboðs var í 8. sæti á lista Alþýðubandalagsins í Reykjavíkurkjördæmi 1991 og tók þátt í forvali flokksins 1987.  Sjöfn Ingólfsdóttir í 19. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 30. sæti á lista Alþýðubandalagsins í Reykjavík 1987 og í 31. sæti 1991. Stefán Karlsson í 20. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var einnig í 20. sæti á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi 1999 og í 26. sæti á lista Alþýðubandalagsins við borgarstjórnarkosningarnar 1990. Margrét Guðnadóttir í 21. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 37. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Reykjavík 1999 og í 6. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1971 og 32. sæti 1991.

Guðmundur G. Þórarinsson í 1. sæti á lista Nýs afls var þingmaður Reykjavíkur 1979-1983 og 1987-1991 kjörinn fyrir Framsóknarflokk. Inga Lúthersdóttir í 4. sæti á lista Nýs afls var í 1. sæti á lista Náttúrulagaflokki Íslands í Suðurlandskjördæmi 1995. Sigrún Ármanns Reynisdóttir í 6. sæti á lista Nýs afls var í 7. sæti á lista Húmanista í borgarstjórnarkosningunum 1998. Ingvar Ásmundsson í 18. sæti á lista Nýs afls var í 1. sæti á lista Frjálslynda flokksins í borgarstjórnarkosningunum 1974 og í 4. sæti á lista Alþýðuflokksins við borgarstjórnarkosningarnar 1970.

Prófkjör voru hjá Sjálfstæðisflokki og Samfylkingu, sameiginleg fyrir bæði Reykjavíkurkjördæmin. Katrín Fjeldsted þingmaður Sjálfstæðisflokks lenti í 11. sæti í prófkjöri og dugði það henni ekki til endurkjörs.

Úrslit

2003 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Framsóknarflokkur 4.199 11,62% 1
Sjálfstæðisflokkur 12.833 35,50% 3
Samfylking 13.110 36,27% 4
Vinstri hreyf.grænt framboð 3.537 9,79% 1
Frjálslyndi flokkurinn 2.002 5,54% 0
Nýtt afl 464 1,28% 0
Gild atkvæði samtals 36.145 100,00% 9
Auðir seðlar 339 0,93%
Ógildir seðlar 131 0,36%
Greidd atkvæði samtals 36.615 85,53%
Á kjörskrá 42.812
Kjörnir alþingismenn
1. Össur Skarphéðinsson (Sf.) 13.110
2. Davíð Oddsson (Sj.) 12.833
3. Bryndís Hlöðversdóttir (Sf.) 6.555
4. Björn Bjarnason (Sj.) 6.416
5. Guðrún Ögmundsdóttir (Sf.) 4.370
6. Guðlaugur Þór Þórðarson (Sj.) 4.278
7. Halldór Ásgrímsson (Fr.) 4.199
8. Kolbrún Halldórsdóttir (Vg.) 3.537
9. Helgi Hjörvar (Sf.) 3.278
Næstir inn vantar
Sigurður Kári Kristjánsson (Sj.) 278 Landskjörinn
Sigurður Ingi Jónsson (Fr.fl.) 1.276
Árni Magnússon (Fr.) 2.357 Landskjörinn
Guðmundur G. Þórarinsson (N.a.) 2.814
Atli Gíslason (Vg.) 3.019
Útstrikanir/færsla niður um sæti 
Kolbrún Halldórsdóttir (Vg.) 6,05%
Össur Skarphéðinsson (Sf.) 4,55%
Helgi Hjörvar (Sf.) 3,71%
Guðrún Ögmundsdóttir (Sf.) 1,59%
Bryndís Hlöðversdóttir (Sf.) 1,53%
Guðlaugur Þór Þórðarson (Sj.) 1,50%
Björn Bjarnason (Sj.) 1,40%
Sigurður Kári Kristjánsson (Sj.) 1,15%
Davíð Oddsson (Sj.) 1,08%
Guðjón Ólafur Jónsson (Fr.) 0,97%
Ingvi Hrafn Óskarsson (Sj.) 0,86%
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (Sf.) 0,76%
Ellert Schram (Sf.) 0,68%
Katrín Fjeldsted (Sj.) 0,62%
Ásta Möller (Sj.) 0,48%
Halldór Ásgrímsson (Fr.) 0,45%
Drífa Snædal (Vg.) 0,34%
Atli Gíslason (Vg.) 0,28%
Árni Magnússon (Fr.) 0,17%
Eiríkur Bergmann Einarsson (Sf.) 0,15%
Sigrún Grendal Jóhannesdóttir (Sf.) 0,10%
Sæunn Stefánsdóttir (Fr.) 0,10%
Soffía Kristín Þórðardóttir (Sj.) 0,09%

*tölur fyrir kosningarnar 1999 eru Reykjavík í heild

Framboðslistar:

Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Halldór Ásgrímsson,utanríkisráðherra, Reykjavík Davíð Oddsson, forsætisráðherra, Reykjavík
Árni Magnússon, framkvæmdastjóri, Hveragerði Björn Bjarnason, alþingismaður og borgafulltrúi, Reykjavík
Guðjón Ólafur Jónsson, hdl, Reykjavík Guðlaugur Þór Þórðarson, borgarfulltrúi, Reykjavík
Sæunn Stefánsdóttir, nemi, Reykjavík Sigurður Kári Kristjánsson, lögmaður, Reykjavík
Fanný Gunnarsdóttir, kennari, Reykjavík Ásta Möller, alþingismaður, Reykjavík
Jóhann M. Hauksson, stjórnmálafræðingur, Reykjavík Katrín Fjeldsted, læknir og alþingismaður, Reykjavík
Rakel Rán Guðjónsdóttir, verslunarmaður, Reykjavík Ingvi Hrafn Óskarsson, lögfræðingur, Reykjavík
Guðmundur Gylfi Guðmundsson, hagfræðingur, Reykjavík Soffía Kristín Þórðardóttir, hugbúnaðarsérfræðingur, Reykjavík
Helena Ólafsdóttir, kennari og íþróttaþjálfari, Reykjavík Vernharð Guðnason, form.LSS, Reykjavík
Gestur Guðjónsson, umhverfisverkfræðingur, Reykjavík Lilja Stefánsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík
Guðbjörg Guðjónsdóttir, leikskólastjóri, Reykjavík Helga Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri, Reykjavík
Hilmar Hansson, dúklagningameistari, Reykjavík Jóna Lárusdóttir, flugfreyja, Reykjavík
Marisbil J. Sæmundsdóttir, framkvæmdastjóri, Reykjavík Atli Rafn Björnsson, háskólanemi, Reykjavík
Friðjón Guðröðarson, fv.sýslumaður, Reykjavík Ólafur Indriði Stefánsson, handknattleiksmaður og háskólan. Kópavogi
Friðrik Þór Friðriksson, kvikmyndagerðarmaður, Reykjavík Sigurður Pálsson, dúklagningameistari, Reykjavík
Sæmundur Runólfsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík Daði Guðbjörnsson, listmálari, Reykjavík
Sóley A. Þórmundsdóttir, skrifstofumaður, Reykjavík Torfi Arason, veitingamaður, Reykjavík
Guðmundur Geir Sigurðsson, sölumaður, Reykjavík Unnur Jónasdóttir, húsmóðir, Reykjavík
Harpa Dögg Hannesdóttir, nemi, Reykjavík Erla Kristjánsdóttir, kaupmaður, Reykjavík
Ólafur Örn Haraldsson, alþingismaður, Reykjavík Jóhanna Johannessen, hárgreiðslumeistari, Reykjavík
Sigrún Magnúsdóttir, fv.borgarfulltrúi, Reykjavík Magnús L. Sveinsson, fv.formaður VR, Reykjavík
Finnur Ingólfsson, fv.ráðherra, Reykjavík Ragnhildur Helgadóttir, fv.ráðherra, Reykjavík
Samfylking Vinstrihreyfingin grænt framboð
Össur Skarphéðinsson, alþingismaður, Reykjavík Kolbrún K. Halldórsdóttir, alþingismaður, Reykjavík
Bryndís Hlöðversdóttir, alþingismaður, Reykjavík Atli Gíslason, lögmaður, Reykjavík
Guðrún Ögmundsdóttir, alþingismaður, Reykjavík Drífa Snædal, háskólanemi, Reykjavík
Helgi Hjörvar, varaborgarfulltrúi, Reykjavík Grímur Atlason, þroskaþjálfi, Reykjavík
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fv.borgarstjóri, Reykjavík Guðrún Kristjana Óladóttir, starfsm.Eflingar, Reykjavík
Ellert Schram, fv.ritstjóri, Reykjavík Óskar Dýrmundur Ólafsson, forstöðumaður, Reykjavík
Eiríkur Bergmann Einarsson, stjórnmálafræðingur, Reykjavík Guðlaug Guðrún Teitsdóttir, kennari, Reykjavík
Sigrún Grendal Jóhannesdóttir, form.FT, Reykjavík Ármann Jakobsson, íslenskufræðingur, Reykjavík
Melkorka Óskarsdóttir, háskólanemi, Reykjavík Eyrún Eyþórsdóttir, nemi, Reykjavík
Þórhildur Þorleifsdóttir, leikstjóri, Reykjavík Tryggvi Friðjónsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík
Heimir Már Pétursson, blaðamaður, Reykjavík Kolbrá Höskuldsdóttir, búfræðingur, Reykjavík
Guðrún Sigurjónsdóttir, sjúkraþjálfari, Reykjavík Þorvaldur Þorvaldsson, trésmiður, Reykjavík
Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir, varaform.Eflingar, Reykjavík Guðrún Hallgrímsdóttir, verkfræðingur, Reykjavík
Reynir Sigurbjörnsson, rafvirki, Reykjavík Valgeir Jónasson, rafeindavirki, Reykjavík
Helga Sigrún Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri, Reykjavík Svandís Svavarsdóttir, táknmálsfræðingur, Reykjavík
Bragi Skúlason, sjúkrahúsprestur, Reykjavík Gestur Ásólfsson, rafvirki, Reykjavík
Davíð Steinar Þorvaldsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík Hrefna Sigurjónsdóttir, líffræðingur, Reykjavík
Haukur Már Haraldsson, framhaldsskólakennari, Reykjavík Steinar Harðarson, tæknifræðingur, Reykjavík
Atli Heimir Sveinsson, tónskáld, Reykjavík Sjöfn Ingólfsdóttir, bókasafnsvörður, Reykajvík
Guðrún Halldórsdóttir, forstöðumaður Námflokka Rvk, Reykjavík Stefán Karlsson, handritafræðingur, Reykjavík
Sighvatur Björgvinsson, fv.ráðherra, Reykjavík Margrét Guðnadóttir, veirufræðingur, Reykjavík
Gylfi Þ. Gíslason, fv.ráðherra, Reykjavík Hjörleifur Guttormsson, náttúrufræðingur, Reykjavík
Frjálslyndi flokkur Nýtt afl
Sigurður Ingi Jónsson, markaðsstjóri, Reykjavík Guðmundur G. Þórarinsson, verkfræðingur, Reykjavík
Eyjólfur Ármannsson, lögfræðingur, Reykjavík Höskuldur Höskuldsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík
Kjartan Eggertsson, skólastjóri, Reykjavík Mjöll Helgadóttir, MSc félagsvísindi, Reykjavík
Kolbeinn Már Guðjónsson, sölustjóri, Mosfellsbæ Inga Lúthersdóttir, hjúkrunarfræðinemi, Reykjavík
Sóley Kristjánsdóttir, nemi og plötusnúður, Reykjavík Guðrún Þóra Hjaltadóttir, næringaráðgjafi, Reykjavík
Björgvin E. V. Arngrímsson, atvinnurekandi, Reykjavík Sigrún Ármanns Reynisdóttir, rithöfundur, Reykjavík
Sigrún Axelsdóttir, verkefnastjóri, Reykjavík Gunnur Petra Þórsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík
Elínborg Jóna Jónsdóttir, nemi, Reykjavík Dagrún Jónsdóttir, öryrki, Reykjavík
Þorsteinn Barðason, menntaskólakennari, Reykjavík Óttar M. Norðfjörð, heimspekingur, Reykjavík
Ásdís Sigurðardóttir, fulltrúi á Svæðisskrifstofu fatlaðra, Reykjavík Árni Friðbjarnarson, pípulagningarmeistari, Reykjavík
Þorkell Máni Jónsson, prentsmiður, Reykjavík Kolbrún Metúsalemsdóttir, tannsmiður, Reykjavík
Ásgeir Þór Björgvinsson, rafvirki, Reykjavík Þór Saari, hagfræðingur, Reykjavík
Ágústa Sigurgeirsdóttir, framkvæmdastjóri, Reykjavík Bergsteinn Gizurarson, verkfræðingur, Reykjavík
Eyþór Brynjólfsson, starfsmaður á geðdeild LSH, Reykjavík Harvey Georgsson, starfsm.við lyfjaframleiðslu, Reykjavík
Hafdís Kjartansdóttir, sjúkraliði, Reykjavík Ólafur Hrólfsson, markaðsfulltrúi, Reykjavík
Hjalti Jónasson, fv.skólastjóri, Reykjavík Einar Guðmundsson, prentari, Reykjavík
Valgeir T. Sigurðsson, athafnamaður, Reykjavík Ásta Árný Einarsdóttir, öryrki, Reykjavík
Hafsteinn Auðunn Hafsteinsson, sjómaður, Reykjavík Ingvar Ásmundsson, fv.skólameistari, Reykjavík
Hafdís Erla Árnadóttir, húsmóðir, Reykjavík Kristjana Guðrún Arinbjarnardóttir, öryggisfulltrúi, Reykjavík
Pétur H. Ólafsson, eldri borgari, Reykjavík Ásdís Ámundadóttir, skrifstofumaður, Reykjavík
Berglind Sigurðardóttir, veitingasali, Hafnarfirði Geir Sigurðsson, húsasmíðameistari, Kópavogi
Sverrir Hermannsson, alþingismaður, Reykjavík Magnús Jónsson, fv.skólastjóri, Reykjavík


Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7. 1.-8. 1.-9. 1.-10.
Davíð Oddsson 6.031 6.267 6.340 6.404 6.430 6.445 6.471 6.494 6.520 6.628
Geir H. Haarde 518 5.938 6.392 6.524 6.598 6.647 6.693 6.739 6.783 6.821
Björn Bjarnason 150 863 3.785 4.745 5.060 5.217 5.367 5.481 5.602 5.765
Pétur Blöndal 164 376 1.753 3.179 4.023 4.388 4.727 5.023 5.290 5.520
Sólveig Pétursdóttir 53 194 1.421 2.428 2.932 3.196 3.447 3.684 3.914 4.246
Guðlaugur Þór Þórðarson 32 90 269 656 1.293 3.598 4.150 4.590 4.972 5.344
Sigurður Kári Kristjánsson 23 59 126 259 505 941 2.982 3.614 4.124 4.597
Guðmundur Hallvarðsson 24 69 205 654 2.044 2.458 2.910 3.367 3.797 4.172
Ásta Möller 18 53 220 1.124 1.865 2.289 2.800 3.318 3.870 4.331
Birgir Ármannsson 25 65 172 410 804 1.841 2.391 2.959 3.485 4.027
Katrín Fjeldsted 34 108 267 1.070 1.615 1.960 2.390 2.850 3.274 3.691
Lára Margrét Ragnarsdóttir 16 58 151 439 1.288 1.645 2.093 2.549 3.022 3.500
Ingvi Hrafn Óskarsson 13 33 68 147 292 496 876 2.075 2.639 3.303
Guðrún Inga Ingólfsdóttir 13 30 63 123 234 372 616 958 2.234 2.844
Stefanía Óskarsdóttir 24 44 132 244 435 856 1.219 1.652 2.196 2.827
Soffía Kristín Þórðardóttir 13 42 66 127 207 342 571 1.231 1.690 2.379
Vernharð Guðnason 8 29 47 103 170 263 410 688 1.019 1.595
Atkvæði greiddu 7499
Auðir og ógildir 340
Samfylking 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7. 1.-8.
Össur Skarphéðinsson 1.989 2.292 2.502 2.650 2.808 2.942 3.037 3.158
Jóhanna Sigurðardóttir 913 1.878 2.360 2.548 2.755 2.902 3.024 3.136
Bryndís Hlöðversdóttir 243 1.165 1.662 2.022 2.318 2.578 2.811 2.993
Ásta R. Jóhannesdóttir 98 438 1.205 1.671 2.081 2.453 2.764 2.992
Guðrún Ögmundsdóttir 73 271 706 1.203 1.685 2.114 2.487 2.746
Mörður Árnason 83 219 597 1.027 1.551 2.026 2.402 2.695
Helgi Hjörvar 40 113 285 544 928 1.363 1.779 2.158
Ágúst Ólafur Ágústsson 54 106 277 752 1.054 1.343 1.681 2.010
Einar Karl Haraldsson 21 84 207 528 765 1.062 1.437 1.853
Jakob F. Magnússon 72 552 789 917 1.067 1.242 1.423 1.685
Aðrir:
Birgir Dýrfjörð
Hólmfríður Garðarsdóttir
Sigrún Grendal
Atkvæði greiddu 3494
Auðir og ógildir 111


Heimildir:  Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Alþingis, vefur landskjörstjórnar og kosningavefur dóms- og kirkjumálaráðuneytisins kosning.is, Morgunblaðið 9.11.2002, 12.11.2002 og 26.11.2002.