Norðurland eystra 1974

Framsóknarflokkur: Ingvar Gíslason var þingmaður Norðurlands eystra frá 1961. Stefán Valgeirsson var þingmaður Norðurlands eystra frá 1967. Ingi Tryggvason var þingmaður Norðurlands eystra frá 1974. Hann var í framboði fyrir Þjóðvarnarflokkinn í Suður Þingeyjarsýslu 1953.

Sjálfstæðisflokkur: Jón G. Sólnes var þingmaður Norðurlands eystra frá 1974. Lárus Jónsson var þingmaður Norðurlands eystra frá 1971.

Alþýðubandalag: Stefán Jónsson var þingmaður Norðurlands eystra frá 1974.

Fv.þingmenn: Bragi Sigurjónsson var þingmaður Norðurlands eystra landskjörinn frá 1967-1971. Jónas Jónsson var þingmaður Norðurlands eystra 1973-1974.

Flokkabreytingar: Kári Arnórsson í 1. sæti lista Samtaka Frjálslyndra og vinstri manna var í framboð fyrir Þjóðvarnarflokkinn í Hafnarfirði og í 2. sæti á lista Þjóðvarnarflokksins í Reykjaneskjördæmi 1959(okt). Hörður Adólfsson sem var í 5. sæti SFV var í 9. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1967. Tryggvi Helgason efsti maður á lista Lýðræðisflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra tók þátt í prófkjöri Framsóknarflokksins 1971.

Úrslit

1974 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 1.098 9,06% 0
Framsóknarflokkur 4.811 39,71% 3
Sjálfstæðisflokkur 3.661 30,22% 2
Alþýðubandalag 1.731 14,29% 1
SFV 772 6,37% 0
Lýðræðisflokkur Ne. 42 0,35% 0
Gild atkvæði samtals 12.115 100,00% 6
Auðir seðlar 121 0,98%
Ógildir seðlar 62 0,50%
Greidd atkvæði samtals 12.298 91,70%
Á kjörskrá 13.411
Kjörnir alþingismenn
1. Ingvar Gíslason (Fr.) 4.811
2. Jón G. Sólnes (Sj.) 3.661
3. Stefán Valgeirsson (Fr.) 2.406
4. Lárus Jónsson (Sj.) 1.831
5. Stefán Jónsson (Abl.) 1.731
6. Ingi Tryggvason (Fr.) 1.604
Næstir inn vantar
Bragi Sigurjónsson (Alþ.) 506 1.vm.landskjörinn
Kári Arnórsson (SFV) 832
Halldór Blöndal (Sj.) 1.151 2.vm.landskjörinn
Soffía Guðmundsdóttir (Abl.) 1.477 2.vm.landskjörinn
Tryggvi Helgason (Lýðr.) 1.562

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Bragi Sigurjónsson, útibússtjóri, Akureyri Ingvar Gíslason, alþingismaður, Akureyri Jón G. Sólnes, bankaútibússtjóri, Akureyri
Björn Friðfinnsson, framkvæmdastjóri, Reykjahlíð Stefán Valgeirsson, alþingismaður, Auðbrekku, Skriðuhr. Lárus Jónsson, alþingismaður, Akureyri
Hreinn Pálsson, lögfræðingur, Akureyri Ingi Tryggvason, bóndi, Kárhóli, Reydælahreppi Halldór Blöndal, kennari, Reykjavík
Snorri Snorrason, útgerðarmaður, Dalvík Kristján Ármannsson, kaupfélagsstjóri, Kópaskeri Vigfús Jónsson, bóndi, Laxamýri, Reykjahreppi
Sigurður Oddsson, tæknifræðingur, Akureyri Hilmar Daníelsson, framkvæmdastjóri, Dalvík Stefán Stefánsson, verkfræðingur, Akureyri
Guðný Margrét Magnúsdóttir, hjúkrunarkonar, Akureyri Heimir Hannesson, hdl. Reykjavík Svavar B. Magnússon, byggingameistari, Ólafsfirði
Guðni Þ. Árnason, skrifstofustjóri, Raufarhöfn Grímur Jónsson, héraðsráðunautur, Ærlækjarseli, Öxarfjarðarhr. Skírnir Jónsson, bóndi, Skarði, Grýtubakkahreppi
Sigurjón Jóhannesson, skólastjóri, Húsavík Valgerður Sverrisdóttir, kennari, Lómatjörn, Grýtubakkahr. Óli Þorsteinsson, útgerðarmaður, Þórshöfn
Birgir Marinósson, kennari, Akureyri Þorsteinn Björnsson, skipstjóri, Ólafsfirði Friðgeir Steingrímsson, hreppstjóri, Raufarhöfn
Kristján Ásgeirsson, skipstjóri, Ólafsfirði Guðmundur Bjarnason, bæjarfulltrúi, Húsavík Svanhildur Björgvinsdóttir, kennari, Dalvík
Guðmundur Hákonarson, framkvæmdastjóri, Húsavík Björn Hólmsteinsson, útgerðarmaður, Raufarhöfn Benjamín Baldursson, bóndi, Ytri-Tjörnum, Öngulsstaðahr.
Gauti Arnþórsson, yfirlæknir, Akureyri Jónas Jónsson, frá Ystafelli, Reykjavík Snorri Ólafsson, yfirlæknir, Kristnesi, Hrafnagilshreppi
Alþýðubandalag Samtök Frjálslyndra og vinstri manna Lýðræðisflokkur í Norðurlandskjördæmi eystra
Stefán Jónsson, kennari, Laugum, Reykdælahreppi Kári Arnórsson, skólastjóri, Reykjavík Tryggvi Helgason, flugmaður, Akureyri
Soffía Guðmundsdóttir, tónlistarkennari, Akureyri Andrés Kristjánsson, fræðslustjóri, Kópavogi Matthías Gestsson, myndatökumaður, Akureyri
Angantýr Einarsson, skólastjóri, Raufarhöfn Eiríkur Jónsson, verkfræðingur, Akureyri Haraldur Ásgeirsson, forstjóri, Akureyri
Jóhanna Aðalsteinsdóttir, húsfreyja, Húsavík Jóhann Hermannsson, umboðsmaður skattstjóra, Akureyri
Guðlaugur Arason, sjómaður, Dalvík Hörður Adolfsson, viðskiptafræðingur, Skálpagerði, Öngulsstaðahr.
Líney Jónasdóttir, starfsamaður Einingar, Ólafsfirði Ingólfur Árnason, rafveitustjóri, Akureyri
Jón Þ. Buch, bóndi, Einarsstöðum, Reykjahreppi Gylfi Þorsteinsson, sjómaður, Raufarhöfn
Þórhildur Þorleifsdóttir, leikkona, Akureyri Úlfhildur Jónsdóttir, húsfreyja, Húsavík
Kirstján I. Karlsson, bifvélavirki, Þórshöfn Arngrímur Geirsson, kennari, Skútustöðum, Skútustaðahreppi
Erlingur Sigurðsson, háskólanemi, Grænavatni, Skútustaðahreppi Margrét Rögnvaldsdóttir, húsfreyja, Akureyri
Helgi Guðmundsson, trésmiður, Akureyri Rúnar Þorleifsson, sjómaður, Dalvík
Jón Ingimarsson, formaður Iðju, Akureyri Guðmundur Snorrason, bifreiðastjóri, Akureyri

Prófkjör

Prófkjör var meðal framsóknarmanna í Þingeyjarsýslu um hver ætti að skipa 3.sæti á lista flokksins.

Ingi Tryggvason hlaut 643 atkvæði, Jónas Jónsson 529 atkvæði og fáeinir aðrir hlutu nokkur atkvæði hver. Auðir og ógildir seðlar voru 20.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Alþingis og Dagur 13.2.1974.

%d bloggurum líkar þetta: