Dalasýsla 1949

Ásgeir Bjarnason var kjörinn þingmaður. Þorsteinn Þorsteinsson var þingmaður Dalasýslu 1933-1937, þingmaður Mýrasýslu landskjörinn 1937-1942(júlí), aftur þingmaður Dalasýslu frá 1942(júlí)-1949 og þingmaður Dalasýslu landskjörinn frá 1949.

Úrslit

1949 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Ásgeir Bjarnason, bóndi (Fr.) 328 5 333 47,30% Kjörinn
Þorsteinn Þorsteinsson, sýslumaður (Sj.) 317 5 322 45,74% Landskjörinn
Adolf Björnsson, fulltrúi (Alþ.) 35 35 4,97%
Játvarður J. Júlíusson, bóndi (Sós.) 10 4 14 1,99%
Gild atkvæði samtals 690 14 704
Ógildir atkvæðaseðlar 13 1,81%
Greidd atkvæði samtals 717 93,60%
Á kjörskrá 766

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis