Svalbarðsstrandarhreppur 2022

Í sveitarstjórnarkosningunum 2018 var óhlutbundin kosning.

Í sveitarstjórnarkosningunum voru Strandalistinn og listi Ströndunga í boði. Strandalistinn hlaut 3 sveitarstjórnarmenn og meirihluta í sveitarstjórn en listi Ströndunga 2.

Úrslit:

SvalbarðsstrandarhreppurAtkv.%Fltr.
A-listi Strandarlistans12852.67%3
Ö-listi Ströndunga11547.33%2
Samtals gild atkvæði243100.00%5
Auðir seðlar72.80%
Ógild atkvæði00.00%
Samtals greidd atkvæði25073.96%
Kjósendur á kjörskrá338
Kjörnir sveitarstjórnarfulltrúarAtkv.
1. Gestur Jónmundur Jensson (A)128
2. Bjarni Þór Guðmundsson (Ö)115
3. Anna Karen Úlfarsdóttir (A)64
4. Hanna Sigurjónsdóttir (Ö)58
5. Ólafur Rúnar Ólafsson (A)43
Næstir innvantar
Stefán Ari Sigurðsson (Ö)14

Framboðslistar:

A-listi StrandalistansÖ-listi Stöndunga
1. Gestur Jónmundur Jensson bóndi1. Bjarni Þór Guðmundsson bóndi
2. Anna Karen Úlfarsdóttir nemi2. Hanna Sigurjónsdóttir leikskólakennari
3. Ólafur Rúnar Ólafsson sölurstjóri3. Stefán Ari Sigurðsson bifvélavirki
4. Inga Margrét Árnadóttir kennari4. Sigrún Rósa Kjartansdóttir kennari
5. Árný Þóra Ágústsdóttir bókari5. Snorri Brynjólfsson bóndi
6. Sigurður Halldórsson bílamálari6. Ingibjörg Stefánsdóttir iðjuþjálfi
7. Elísabet Inga Ásgrímsdóttir listamaður7. Arnar Þór Björnsson vélfræðingur
8. Sindri Már Mánason bóndi8. Ingþór Björnsson sjómaður
9. Trausti Guðmundsson ráðgjafi9. Auður Jakobsdóttir hótelstjóri
10. Vilhjálmur Rósantsson bóndi10. Þorgils Guðmundsson vélvirki