Raufarhöfn 1958

Í framboði voru listi Óháðra og listi Verkamannafélagsins o.fl. Listi Óháðra hlaut 3 hreppsnefndarmenn og listi Verkamannafélagsins 2.

Úrslit

1958 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Óháðir 82 55,03% 3
Verkamannafélag 67 44,97% 2
Samtals gild atkvæði 149 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 3 1,97%
Samtals greidd atkvæði 152 68,47%
Á kjörskrá 222
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Hólmsteinn Helgason (Óh.) 82
2. Lárus Guðmundsson (v.f.) 67
3. Friðgeir Steingrímsson (Óh.) 41
4. Leifur Eiríksson (v.f.) 34
5. Jón Árnason (Óh.) 27
Næstur inn vantar
Kristján Vigfússon (v.f.) 16

Framboðslistar

Óháðir Listi verkamannafélagsins o.fl.
Hólmsteinn Helgason Lárus Guðmundsson, kennari
Friðgeir Steingrímsson Leifur Eiríksson, oddviti
Jón Árnason Kristján Vigfússon, trésmiður
Indriði Einarsson
Leifur Eiríksson
Aðalbjörg Pétursdóttir
Hreinn Helgason
Ólafur Ágústsson
Jón Guðmundsson
Jónas Finnbogason

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Íslendingur 31.1.1958, Morgunblaðið 8.1.1958 og Þjóðviljinn 8.1.1958.

%d bloggurum líkar þetta: