Skaftárhreppur 2018

Í hreppsnefndarkosningunum 2014 hlaut listi sjálfstæðismanna 2 hreppsnefndarmenn, Ó-listi óháðra – Skaftárhrepp á kortið 2 og Sól í Skaftárhreppi, óháð framboð 1 hreppsnefndarmann.

Í framboði voru D-listi Sjálfstæðismanna og Z-listi Sólar í Skaftárhreppi, óháðs framboðs.

Sjálfstæðismenn hlutu 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en listi Sólar í Skaftárhreppi hlaut 2. Auðir seðlar voru 43 sem gerir 15.5%.

Úrslit

skaftarhreppur

Atkv. % Fltr. Breyting
D-listi Sjálstæðiflokkur 141 60,52% 3 25,65% 1
Z-listi Sól í Skaftárhr., óháð fr. 92 39,48% 2 19,09% 1
Ó-listi Óháðir,Skaftáhr.á kortið -44,74% -2
Samtals 233 100,00% 5 0,00% 0
Auðir seðlar 43 15,52%
Ógildir seðlar 1 0,36%
Samtals greidd atkvæði 277 77,81%
Á kjörskrá 356
Kjörnir fulltrúar
1. Eva Björk Harðardóttir (D) 141
2. Heiða Guðný Ásgeirsdóttir (Z) 92
3. Bjarki Vilhjálmur Guðnason (D) 71
4. Katrín Gunnarsdóttir (D) 47
5. Arndís Jóhanna Harðardóttir (Z) 46
Næstur inn: vantar
Jón Hrafn Karlsson 44

Framboðslistar:

D-listi Sjálfstæðismanna Z-listi Sólar í Skaftárhreppi, óháðs framboðs
1. Eva Björk Harðardóttir, framkvæmdastjóri og oddviti Skaftárhrepps 1.Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, sauðfjárbóndi og sveitarstjórnarfulltrúi
2. Bjarki V. Guðnason, vélvirki og sveitarstjórnarmaður 2. Arndís Jóhanna Harðardóttir, bóndi
3. Katrín Gunnarsdóttir, grunnskólakennari 3. Jóna Björk Jónsdóttir, líffræðingur
4. Jón Hrafn Karlsson, ferðaþjónustubóndi 4. Gústaf B. Pálsson, verktaki
5. Unnur Blandon, stuðningsfulltrúi 5. Kristbjörg Hilmarsdóttir, bóndi og ferðþjónustubóndi
6. Sveinn Hreiðar Jensson, hótelstjóri 6. Rannveig Ólafsdóttir, náttúrufræðingur og bóndi
7. Davíð Andri Agnarsson, bóndi 7. Lilja Magnúsdóttir, íslenskufræðingur
8. Rúnar Þ. Guðnason, bóndi 8. Þórdís Bjarnleifsdóttir, bóndi
9. Ólafur Björnsson, fv.bóndi 9. Sigurður Arnar Sverrisson, bifvélavirkjameistari
10.Rannveig Bjarnadóttir, skrifstofumaður 10.Hilmar Gunnarsson, ellilífeyrisþegi