Suður Múlasýsla 1923

Sveinn Ólafsson var þingmaður Suður Múlasýslu frá 1916. Sigurður Hjörleifsson féll, hann var þingmaður Akureyrar 1908-1911 og Suður Múlasýslu frá 1919.

Úrslit

1923 Atkvæði Hlutfall
Sveinn Ólafsson, umboðsmaður (Fr.) 893 63,60% Kjörinn
Ingvar Pálmason, útgerðarmaður (Fr.) 838 59,69% Kjörinn
Magnús Gíslason,, sýslumaður (Borg.) 610 43,45%
Sigurður Hjörleifsson,, héraðslæknir (Borg.) 467 33,26%
2.808
Gild atkvæði samtals 1.404
Ógildir atkvæðaseðlar 113 7,45%
Greidd atkvæði samtals 1.517 65,08%
Á kjörskrá 2.331

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis