Borgarnes 1942

Hreppsnefndarfulltrúum fjölgað úr 5 í 7. Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Sósíalistaflokks. Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur fengu 3 hreppsnefndarmenn hvor og Sósíalistaflokkurinn 1. Sjálfstæðisflokknum vantaði sextán atkvæði til að ná hreinum meirihluta á kostnað 3. manns Framsóknarflokks.

Úrslit

1942 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarfokkur 124 39,12% 3
Sjálfstæðisflokkur 150 47,32% 3
Sósíalistaflokkur 43 13,56% 1
Samtals gild atkvæði 317 100,00% 7
Auðir og ógildir 13 3,94%
Samtals greidd atkvæði 330 78,57%
Á kjörskrá 420
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. (Sj.) 150
2. Hervald Björnsson (Fr.) 124
3. (Sj.) 75
4. Þórður Pálmason (Fr.) 62
5. (Sj.) 50
6. (Sós.) 43
7. Friðrik Þorvaldsson (Fr.) 41
Næstir inn vantar
(Sj.) 16
(Sós.) 40

Hreppsnefndarmenn Sjálfstæðisflokks og Sósíalista voru: Friðrik Þórðarson, Jónas Kristjánsson, Magnús Jónsson og Ásmundur Jónsson.

Framboðslistar

Listi Framsóknarflokks Listi Sjálfstæðisflokks Listi Sósíalistaflokks
Hervald Björnsson, skólastjóri  vantar  vantar
Þórður Pálmason, kaupfélagsstjóri
Friðrik Þorvaldsson, hafnarvörður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðumaðurinn 27. janúar 1942, Nýtt Dagblaðið 27. janúar 1942, Sveitarstjórnarmál 1.6.1942, Tíminn 13. febrúar 1942, Verkamaðurinn 31. janúar 1942, Vesturland 31. janúar 1942 og Vísir 26, janúar 1942.