Sameiningarkosningar 1996

Atkvæðagreiðslur um sameiningu Fljótsdalshrepps, Skriðdalshrepps og Vallahrepps. 

Fyrri atkvæðagreiðslan fór fram í júní en var úrskurðuð ógild. Í henni samþykktu íbúar allra sveitarfélaganna sameiningu.

Fljótsdalshreppur Skriðdalshreppur Vallahreppur
33 50,77% 25 58,14% 66 77,65%
Nei 32 49,23% Nei 18 41,86% Nei 19 22,35%
Alls 65 100,00% Alls 43 100,00% Alls 85 100,00%
Auðir og ógildir 3 Auðir og ógildir 4 Auðir og ógildir 2
Samtals 68 83,95% Samtals 47 81,03% Samtals 87 79,09%
Á kjörskrá 81 Á kjörskrá 58 Á kjörskrá 110

Seinni atkvæðagreiðslan fór fram í nóvember en þá felldu íbúar Skriðdalshrepps sameininguna en hún var samþykkt í Vallahreppi og Skriðdalshreppi. Ekkert varð af sameiningu þeirra sveitarfélaga.

Fljótsdalshreppur Skriðdalshreppur Vallahreppur
33 54,10% 17 39,53% 48 67,61%
Nei 28 45,90% Nei 26 60,47% Nei 23 32,39%
Alls 61 100,00% Alls 43 100,00% Alls 71 100,00%
Auðir og ógildir 3 Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 1
Samtals 64 79,01% Samtals 43 78,18% Samtals 72 67,29%
Á kjörskrá 81 Á kjörskrá 55 Á kjörskrá 107

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands.