Hafnarfjörður 1923

Kosið var um einn bæjarfulltrúa. Tveir listar komu fram, listar Alþýðuflokks og Borgaralisti.

Hafnarfj1923

Úrslit Atkv.  Hlutfall Fltr. 
A-listi Borgaralisti 397 50,44% 1
B-listi Alþýðuflokkur 390 49,56% 0
Samtals 787 100,00% 1
Auðir og ógildir 5 0,63%
Samtals greidd atkvæði 792 76,89%
Á kjörskrá 1030
Kjörinn bæjarfulltrúi
1. Bjarni Snæbjörnsson (A) 397
Næstur inn vantar
Guðmundur Jónasson (B) 8

Framboðslistar

A-listi Borgaraflokkur B-listi Alþýðuflokkur
Bjarni Snæbjörnsson, læknir Guðmundur Jónasson, verkstjóri

Heimildir: Alþýðublaðið 14.10.1923, 16.10.1923, Borgarinn 13.10.1923 og 17.10.1923.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: