Þingeyjarsveit 2022

Sveitarfélagið varð til með sameiningu Þingeyjarsveitar og Skútustaðahrepps.

Í sveitarstjórnarkosningunum voru E-listi og K-listi í kjöri. E-listi hlaut 5 sveitarstjórnarmenn og hreinan meirihluta en K-listi 4. 81 atkvæði munaði á listunum.

Úrslit:

Þingeyjarsv.&Skútustaðahr.Atkv.%Fltr.
E-listi Íbúalistans43955.08%5
K-listi35844.92%4
Samtals gild atkvæði797100.00%9
Auðir seðlar182.20%
Ógild atkvæði40.49%
Samtals greidd atkvæði81979.28%
Kjósendur á kjörskrá1,033
Kjörnir sveitarstjórnarfulltrúar
1. Eygló Sófusdóttir (E)439
2. Helgi Héðinsson (K)358
3. Eyþór Kári Ingólfsson (E)220
4. Jóna Björg Hlóðversdóttir (K)179
5. Gerður Sigtryggsdóttir (E)146
6. Árni Pétur Hilmarsson (K)119
7. Knútur Emil Jónasson (E)110
8. Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir (K)90
9. Halldór Þ. Sigurðsson (E)88
Næstir innvantar
Arnór Benónýsson (K)82

Útstrikanir: E-listi: Eygló Sófusdóttir 3, Eyþór Kári Ingólfsson 4, Gerður Sigtryggsdóttir 6, Knútur Emil Jónasson 2, Halldór Þorlákur Sigurðsson 6, Sigfús Haraldur Bóasson 5, Einar Örn Kristjánsson 2, Erlingur Ingvarsson 2 og Ósk Helgadóttir 2. K-listi: Helgi Héðinsson 1, Jóna Björg Hlöðversdóttir 5, Árni Pétur Hilmarsson 2, Arnór Benónýsson 20 og Guðrún Sigríður Tryggvadóttir 1.

Framboðslistar:

E-listi ÍbúalistansK-listi
1. Eygló Sófusdóttir uppeldis- og menntunarfræðingur1. Helgi Héðinsson sveitarstjóri
2. Eyþór Kári Ingólfsson nemi og flugvallarstarfsmaður2. Jóna Björg Hlöðversdóttir bóndi og sveitarstjórnarmaður
3. Gerður Sigtryggsdóttir sjálfstætt starfandi viðskiptafræðingur3. Árni Pétur Hilmarsson kennari og sveitarstjórnarmaður
4. Knútur Emil Jónasson byggingafræðingur4. Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir mannauðs- og markaðsstjóri
5. Halldór Þ. Sigurðsson sveitarstjórnarmaður, bóndi og fv.flugstjóri5. Arnór Benónýsson framhaldsskólakennari og oddviti
6. Sigfús Haraldur Bóasson framkvæmdastjóri6. Úlla Árdal marksstjóri
7. Anna Bragadóttir landfræðingur7. Guðrún Sigríður Tryggvadóttir bóndi
8. Einar Örn Kristjánsson vélfræðingur8. Sigurður Guðni Björnsson bóndi
9. Erlingur Ingvarsson tamningamaður og bóndi9. Sigríður Hlynur Helguson Snæbjörnsson stálvirkjasmiður og sveitarstjórnarmaður
10. Ósk Helgadóttir skólaliði og varaform.Framsýnar10. Patrycja Maria Reimus rekstrarstjóri í ferðaþjónustu
11. Olga Hjaltalín Ingólfsdóttir framhaldsskólakennari11. Hallgrímur Páll Leifsson flugmaður
12. Arnþrúður Anna Jónsdóttir ferðaþjónustum.12. Elísabet Sigurðardóttir sveitarstjórnarmaður, baðvörður og heilsunuddnemi
13. Jónas Þórólfsson bóndi og kjötiðnaðarmaður13. Sæþór Gunnsteinsson bóndi
14. Birna Kristín Friðriksdóttir grunnskólakennari14. Linda Björk Árnadóttir viðskiptafræðingur
15. Eiður Jónsson rafvirki15. Snæþór Haukur Sveinbjörnsson bóndi
16. Garðar Jónsson framkvæmdastjóri16. Freydís Anna Ingvarsdóttir sjúkraliði og bóndi
17. Sigrún Jónsdóttir kennari á eftirlaunum17. Sigurbjörn Árni Arngrímsson skólameistari og sveitarstjórnarmaður
18. Ingi Þór Yngvason húsasmiður18. Dagbjört Bjarnadóttir hjúkrunarfræðingur og sveitarstjórnarmaður