Kjalarneshreppur 1974

Í kjöri voru listi Sjálfstæðismanna og listi Vinstri manna og óháðra. Sjálfstæðismenn hlutu 3 hreppsnefndarmenn en vinstri menn og óháðir 2.

Úrslit

kjalarnes1974

1974 Atkv. Fulltr.
Sjálfstæðismenn 65 63,73% 3
Vinstri menn og óháðir 37 36,27% 2
Samtals 102 100,00% 5

Framboðslistar

vantar

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands.

%d bloggurum líkar þetta: