Mosfellsbær 2002

Í framboði voru listi Framsóknarflokks, listi Sjálfstæðisflokks og sameiginlegur listi Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum og náði hreinum meirihluta. Framsóknarflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa. Samfylking og Vinstrihreyfingin grænt framboð hlutu 1 bæjarfulltrúa en sameiginlegur listi Alþýðuflokks, Alþýðubandalags og Kvennalista hlaut tvo bæjarfulltrúa 1998.

Úrslit

Mosfellsbær

2002 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 827 24,28% 2
Sjálfstæðisflokkur 1.787 52,47% 4
Samfylking og Vinstri grænir 792 23,25% 1
Samtals gild atkvæði 3.406 100,00% 7
Auðir og ógildir 75 2,15%
Samtals greidd atkvæði 3.481 80,45%
Á kjörskrá 4.327
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Ragnheiður Ríkharðsdóttir (D) 1.787
2. Haraldur Sverrisson (D) 894
3. Þröstur Karlsson (B) 827
4. Jónas Sigurðsson (S) 792
5. Herdís Sigurjónsdóttir (D) 596
6. Hafsteinn Pálsson (D) 447
7. Bryndís Bjarnarson (B) 414
Næstir inn vantar
Hanna Bjartmars Arnardóttir (S) 36
Klara Sigurðardóttir (D) 281

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks S-listi Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs
Þröstur Karlsson, forseti bæjarstjórnar Ragnheiður Ríkharðsdóttir, skólastjóri Jónas Sigurðsson, formaður bæjarráðs
Bryndís Bjarnarson, kaupkona Haraldur Sverrisson, rekstrarstjóri Hanna Bjartmars Arnardóttir, myndlistarmaður
Marteinn Magnússon, markaðsstjóri Herdís Sigurjónsdóttir, bæjarfulltrúi Ólafur Gunnarsson, framkvæmdastjóri
Halla Karen Kristjánsdóttir, íþróttakennari Hafsteinn Pálsson, verkfræðingur Sylvía Magnúsdóttir, guðfræðinemi
Eyjólfur Árni Rafnsson, framkvæmdastjóri Klara Sigurðardóttir, bókari Karl Tómasson, tónlistarmaður
Kolbrún Haraldsdóttir, bankamaður Pétur Berg Matthíasson, stjórnmálafræðinemi Jóhanna B. Magnúsdóttir, umhverfisfræðingur
Rafn Árnason, háskólanemi Bjarki Sigurðsson, sölufulltrúi Þóra B. Guðmundsdóttir, ræstingastjóri
Sveingerður Hjartardóttir, starfsmaður íþróttamiðstöðvar Bryndís Haraldsdóttir, verkefnisstjóri Dóra Hlín Ingólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður
Snæfríður Magnúsdóttir, háskólanemi Ólafur G. Matthíasson, sölufulltrúi Ólafur Guðmundsson, rannsóknarlögreglumaður
Steingrímur Ólason, fisksali Guðmundur S. Pétursson, rafmagnstæknifræðingur Guðný Halldórsdóttir, kvikmyndagerðarmaður
Sigríður Sigurðardóttir, húsmóðir Gylfi Guðjónsson, ökukennari Aagot Árnadóttir, ritari
Sigurður Kristjánsson, húsasmíðameistari Hafdís Rut Rudolfsdóttir, sölustjóri Gísli Snorrason, vélamaður
Íris Dögg Oddsdóttir, framhaldsskólanemi Haraldur H. Guðjónsson, bifreiðastjóri Gréta Aðalsteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Helga Thoroddsen, bæjarfulltrúi Hákon Björnsson, bæjarfulltrúi Valdimar L. Friðriksson, framkvæmdastjóri

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7.
1. Ragnheiður Ríkharðsdóttir, skólastjóri 456
2. Haraldur Sverrisson, varabæjarfulltrúi 322
3. Herdís Sigurjónsdóttir, bæjarfulltrúi 399
4. Hafsteinn Pálsson, fv.bæjarfulltrúi 388
5. Klara Sigurðardóttir 298
6. Pétur Berg Matthíasson 399
7. Bjarki Sigurðsson 352
Aðrir:
Bryndís Haraldsdóttir
Guðmundur S. Pétursson
Gylfi Guðjónsson
Hafdís Rut Rúdólfsdóttir
Haraldur H. Guðjónsson
Ólafur Matthíasson
Atkvæði greiddu 882. Auðir og ógildir voru 15.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga, kosningavefur Félagsmálaráðuneytisins, DV  11.2.2002, 18.3.2002, 25.3.2002, Fréttablaðið 11.2.2002, 11.4.2002, 13.5.2002, Morgunblaðið  10.1.2002, 12.2.2002, 21.3.2002, 28.3.2002, 12.4.2002 og 10.5.2002.