Hveragerði 1994

Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks og sameiginlegur listi Alþýðubandalags, Alþýðuflokks, Framsóknarflokks og Óháðra kjósenda. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum bæjarfulltrúa og náði hreinum meirihluta af sameiginlegum lista hinna flokkanna sem hlaut 3 bæjarfulltrúa og tapaði einum.

Úrslit

Hveragerði

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 517 52,76% 4
Alþýðub./Alþ.fl./Framsókn./Óh.kjós. 463 47,24% 3
Samtals gild atkvæði 980 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 21 2,10%
Samtals greidd atkvæði 1.001 90,51%
Á kjörskrá 1.106
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Knútur Bruun (D) 517
2. Ingibjörg Sigmundsdóttir (H) 463
3. Alda Andrésdóttir (D) 259
4. Gísli Garðarsson (H) 232
5. Hafsteinn Bjarnason (D) 172
6. Hjörtur Már Benediktsson (H) 154
7. Gísli Páll Pálsson (D) 129
Næstur inn vantar
Ásgeir Egilsson (H) 55

Framboðslistar

H-listi Alþýðubandalags, Alþýðuflokks, Framsóknarflokks 
D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra kjósenda
Knútur Bruun, lögfræðingur Ingibjörg Sigmundsdóttir, forseti bæjarstjórnar (G)
Alda Andrésdóttir, bankastarfsmaður Gísli Garðarsson, bæjarfulltrúi (B)
Hafsteinn Bjarnason, húsasmíðameistari Hjörtur Már Benediktsson, bæjarfulltrúi (Óh.)
Gísli Páll Pálsson, framkvæmdastjóri Ásgeir Egilsson, kaupmaður (Óh.)
Aldís Hafsteinsdóttir, kerfisfræðingur Steindór Gestsson (A)
Sveinn Skúlason, garðyrkjumaður vantar
Ásta Jósefsdóttir, húsmóðir vantar
Kristín Ólafsdóttir, nemi vantar
Jón Guðmundsson, sölumaður vantar
Hjalti Helgason, iðnnemi vantar
Sigríður Guðmundsdóttir, húsmóðir vantar
Jóhann Garðarsson, bifvélavirki vantar
Guðrún Magnúsdóttir, læknafulltrúi vantar
Bragi Einarsson, forstjóri vantar

Prófkjör

Alþýðuflokkur, Alþýðubandalag, Framsóknarfl.og óflokksbundnir 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4.
1. Ingibjörg Sigmundsdóttir, forseti bæjarstjórnar 139
2. Egill Gústafsson, leigubílstjóri 51
3. Hjörtur Már Benediktsson, garðyrkjustjóri og bæjarfulltrúi 88
4. Ásgeir Egilsson, fjármálastjóri 81
5. Steindór Gestsson, garðyrkjumaður
Atkvæði greiddu 270.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 2.2.1994,  24.3.1994, 10.5.1994, Morgunblaðið 2.2.1994, 25.3.1994, Tíminn 23.3.1994 og 15.4.1994.