Reykjavík 2018

Í kosningunum 2014 hlaut Samfylkingin 5 borgarfulltrúa, Sjálfstæðisflokkurinn 4, Björt framtíð 2, Framsókn og flugvallarvinir 2, Vinstrihreyfingin grænt framboð 1 og Píratar 1. Alþýðufylkingin og Dögun hlutu ekki kjörna borgarfulltrúa.

Borgarfulltrúum fjölgar  úr 15 í 23.

Sextán framboðslistar voru í kjöri. Þeir eru: B-listi Framsóknarflokks, C-listi Viðreisnar, D-listi Sjálfstæðisflokks, E-listi Íslensku þjóðfylkingarinnar, F-listi Flokks fólksins, H-listi Höfuðborgarlistans, J-listi Sósíalistaflokks Ísands, K-listi Kvennaframboðsins, M-listi Miðflokksins, O-listi Borgarinnar okkar Reykjavík, P-listi Pírata, R-listi Alþýðufylkingarinar, S-listi Samfylkingarinnar, V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, Y-listi Karlalistans og Þ-listi Frelsisflokksins.

Sjálfstæðisflokkur hlaut 8 borgarfulltrúa, Samfylkingin 7, Viðreisn 2, Píratar 2, Flokkur fólksins 1, Sósíalistaflokkur Íslands 1, Miðflokkurinn 1 og Vinstrihreyfingin grænt framboð 1. Framsóknarflokkinn vantaði 311 atkvæði til að ná inn manni. Aðrir flokkar fengu innan við 1%. Það voru Íslenska þjóðfylkingin, Höfuðborgarlistinn, Kvennahreyfingin, Borgin okkar, Alþýðufylkingin, Karlalistinn og Frelsisflokkurinn.

Úrslit

Atkv. % Fltr. Breyting
B-listi Framsóknarflokkur 1.870 3,2% 0 -7,56% -2
C-listi Viðreisn 4.812 8,2% 2 8,16% 2
D-listi Sjálfstæðisflokkur 18.146 30,8% 8 5,09% 4
E-listi Íslenska þjóðfylkingin 125 0,2% 0 0,21% 0
F-listi Flokkur fólksins 2.509 4,3% 1 4,25% 1
H-listi Höfuðborgarlistinn 365 0,6% 0 0,62% 0
J-listi Sósíalistaflokkur Íslands 3.758 6,4% 1 6,37% 1
K-listi Kvennahreyfingin 528 0,9% 0 0,90% 0
M-listi Miðflokkurinn 3.615 6,1% 1 6,13% 1
O-listi Borgin okkar 228 0,4% 0 0,39% 0
P-listi Píratar 4.556 7,7% 2 1,80% 1
R-listi Alþýðufylkingin 149 0,3% 0 -0,15% 0
S-listi Samfylkingin 15.260 25,9% 7 -6,01% 2
V-listi Vinstri grænir 2.700 4,6% 1 -3,75% 0
Y-listi Karlalistinn 203 0,3% 0 0,34% 0
Þ-listi Frelsisflokkur 142 0,2% 0 0,24% 0
A-listi Björt framtíð -15,63% -2
T-listi Dögun -1,42% 0
Samtals 58.966 100,00% 23 -0,01%
Auðir seðlar 1.268 2,10%
Ógildir seðlar 183 0,30%
Samtals greidd atkvæði 60.417 67,03%
Á kjörskrá 90.135

rvk

Kjörnir fulltrúar
1. Eyþór Arnalds (D) 18.146
2. Dagur B. Eggertsson (S) 15.260
3. Hildur Björnsdóttir (D) 9.073
4. Heiða Björg Hilmisdóttir (S) 7.630
5. Valgerður Sigurðardóttir (D) 6.049
6. Skúli Þór Helgason (S) 5.087
7. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (C) 4.812
8. Dóra Björg Guðjónsdóttir (P) 4.556
9. Egill Þór Jónsson (D) 4.537
10.Kristín Soffía Jónsdóttir (S) 3.815
11.Sanna Magdalena Mörtudóttir (J) 3.758
12.Marta Guðjónsdóttir (D) 3.629
13.Vigdís Hauksdóttir (M) 3.615
14.Hjálmar Sveinsson (S) 3.052
15.Katrín Atladóttir (D) 3.024
16.Líf Magneudóttir (V) 2.700
17.Örn Þórðarson (D) 2.592
18.Sabine Leskopf (S) 2.543
19.Kolbrún Baldursdóttir (F) 2.509
20.Pawel Bartoszek (C) 2.406
21.Sigurborg Ósk Haraldsdóttir (P) 2.278
22.Björn Gíslason (D) 2.268
23.Guðrún Ögmundsdóttir (S) 2.180
Næstir inn: vantar
Ingvar Mar Jónsson (B) 311
Daníel Örn Arnarson (J) 603
Baldur Borgþórsson (M) 746
Jórunn Pála Jónasdóttir (D) 1.475
Ólöf Magnúsdóttir (K) 1.653
Elín Oddný Sigurðsson (V) 1.661
Diljá Ámundadóttir (C) 1.729
Björg Kristín Sigþórsdóttir (H) 1.816
Karl Bendsen (F) 1.852
Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir (O) 1.953
Gunnar Kristinn Þórðarson (Y) 1.978
Alexandra Briem (P) 1.985
Þorvaldur Þorvaldsson (R) 2.032
Gunnlaugur Ingvarsson (Þ) 2.039
Guðmundur Karl Þorleifsson (E) 2.056

Útstrikanir:

Viðreisn 134 breyttir seðlar. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir 83 útstrikanir.
Sjálfstæðisflokkur 701 breyttir seðlar. Eyþór Arnalds 503 útstrikanir.
Flokkur fólksins 32 breyttir seðlar.
Sósíalistaflokkur 17 breyttir seðlar. Sanna Magdalena Mörtudóttir engar útstrikanir.
Miðflokkur 55 breyttir seðlar. Vigdís Hauksdóttir 4 útstrikanir.
Píratar 58 breyttir seðlar. Dóra Björt Guðjónsdóttir 4 útstrikarnir.
Samfylkingin 426 breyttir seðlar. Dagur B. Eggertsson 70 útstrikanir.
Vinstrihreyfingin grænt framboð 31 breyttir seðlar. Líf Magneudóttir 17 útstrikanir.

Framboðslistar:

B-listi Framsóknarflokks C-listi Viðreisnar
1. Ingvar Mar Jónsson, flugstjóri og fv.varaþingmaður 1. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, rekstrarhagfræðingur
2. Snædís Karlsdóttir, lögfræðingur 2. Pawel Bartoszek, stærðfræðingur og fv.alþingismaður
3. Ásthildur Lóa Þórsdóttir, kennari og form.Hagsmunasamt.heimilanna 3. Diljá Ámundadóttir, almannatengill og varaborgarfulltrúi
4. Hjördís Guðný Guðmundsdóttir, grunnskólakennari 4. Gunnlaugur Bragi Björnsson, viðskiptafræðingur
5. Sandra Óskarsdóttir, kennaranemi og stuðningsfulltrúi 5. Vilborg Guðrún Sigurðardóttir, grunnskólakennari
6. Bergþór Smári Pálmason Sighvats, nemi 6. Geir Finnsson, form.Uppreisnar í Reykjavík
7. Jón Ingi Gíslason, grunnskólakennari 7. Arna Garðarsdóttir, mannauðsstjóri
8. Guðmundur Hlynur Gylfason, framkvæmdastjóri 8. Ingólfur Hjörleifsson, aðjúnkt
9. Sverrir Steinn Stefánsson, verkfræðinemi 9 Helga Lind Mar, laganemi, frístundaleiðbeinandi og aktívisti
10.Birna Kristín Svavarsdóttir, hjúkrunarfræðingur 10.Hörður Ágústsson, framkvæmdastjóri
11.Alex Björn Bulow Stefánsson, háskólanemi 11.Sara Sigurðardóttir, sérfræðingur í markaðsmáum
12.Finnlaugur Pétur Helgason, bílstjóri 12.Árni Grétar Jóhannsson, leikstjóri og leiðsögumaður
13.Aðalsteinn Haukur Sverrisson, framkvæmdastjóri 13.Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir, nemi
14.Matthildur Birgisdóttir, grunnskólakennari 14.Freyr Gústavsson, tekjustjóri
15.Höskuldur Örn Arnarson, sjávarútvegsfræðingur 15.Þórunn Hilda Jónasdóttir, verkefnastjóri viðburða
16.Guðmundur Kristinn Kristinsson, bílstjóri 16.Arnar Kjartansson, nemi
17.Guðrún Þóra Bjarnadóttir, grunnskólakennari 17.Jenný Guðrún Jónsdóttir, rekstrarstjóri
18.Björn Ívar Björnsson, háskólanemi 18.Sverrir Örn Kaaber, skrifstofustjóri
19.Guðrún Loly Jónsdóttir, leikskólaleiðbeinandi 19.Kristín Ágústsdóttir, sérfræðingur
20.Helga Rún Viktorsdóttir, heimspekingur 20.Oddur Mar Árnason, þjónn
21.Agnes Veronika Hauksdóttir, leikskólakennari 21.María Rut Kristinsdóttir, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar
22.Baldur Þór Bjarnason, flugstjóri 22.Einar Örn Thorlacius, lögfræðingur
23.Þórður Viggó Guðjohnsen, viðskiptafræðingur 23.Þorbjörg Inga Þorsteinsdóttir, lögfræðingur
24.Ásgeir Harðarson, sölumaður 24.Aron Eydal Sigurðarson, þjónustufulltrúi
25.Aðalheiður Lilja Hlynsdóttir, grunnskólakennari 25.Aðalbjörg Guðmundsdóttir, náms- og starfsráðgjafi
26.Heiðrún Hafný Hafsteinsdóttir, sérfræðingur 26.Gylfi Ólafsson, doktorsnemi
27.Hildur Júlíusdóttir, lífeindafræðingur 27.Dóra Sif Tynes, lögmaður
28.Þór Símon Ragnarsson, fv.útibússtjóri 28.Lárus Elíasson, verkfræðingur
29.Indíana Óskarsdóttir, stuðningsfulltrúi 29.Sóley Ragnarsdóttir, lögfræðingur
30.Sara Heiðrún Fawcett, nemi 30.Starri Reynisson, stjórnmálafræðinemi
31.Jóhanna Olga Hreiðarsdóttir, mannauðs- og gæðastjóri 31.Sandra Hlín Guðmundsdóttir, náms- og starfsráðgjafi
32.Tanja Rún Kristmannsdóttir, hjúkrunarnemi 32.Einar Karl Friðriksson, efnafræðingur
33.Bragi Ingólfsson, eftirlaunaþegi 33.Sigrún Helga Lund, dósent
34.Sigríður Nanna Jónsdóttir, flugfreyja 34.Jón Bjarni Steinsson, framkvæmdastjóri
35.Nína B. Ottósdóttir, flugfreyja 35.Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir, markaðsstjóri
36.Pétur Þormar, næturvörður 36.Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Ísands
37.Stefán Þór Björnsson, viðskiptafræðingur 37.Ásdís Rafnar, lögfræðingur
38.Fannar Sigurðsson, borari 38.Lúðvíg Lárusson, sálfræðingur
39.Jón Finnbogason, vörustjóri 39.Stefanía Sigurðardóttir, viðburðastjóri
40.Gerður Hauksdóttir, ráðgjafi 40.Samúel Torfi Pétursson, skipulagsverkfræðingur
41.Kjartan Þór Ragnarsson, framhaldsskólakennari 41.Jóhanna Elínborg Sveinsdóttir, viðskiptafræðingur
42.Anna Rakel Aðalsteinsdóttir, grunnskólakennari 42.Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdastjóri
43.Jón Karl Snorrason, fv.flugstjóri 43.Tanja Kristín Leifsdóttir, grunnskólakennari
44.Griselia Gíslason, skólaliði 44.Andri Guðmundsson, deildarstjóri
45.Alfreð Þór Þorsteinsson, fv.borgarfulltrúi 45.Jóhanna Fjóla Ólafsdóttir, fv.lektor
46.Frosti Sigurjónsson, fv.alþingismaður og ráðgjafi 46.Benedikt Jóhannesson, stæðrfr., fv.alþingismaður og ráðherra
D-listi Sjálfstæðisflokksins E-listi Íslensku þjóðfylkingarinnar
1. Eyþór Laxdal Arnalds, framkvæmdastjóri 1. Guðmundur Karl Þorleifsson, formaður ÍÞ og rafmagnsiðnfræðingur
2. Hildur Björnsdóttir, lögfræðingur 2. Hjördís D. Bech Ásgeirsdóttir, félagsliði
3. Valgerður Sigurðardóttir, skrifstofu- og þjónstustjóri 3. Jens G. Jensson, skipstjóri
4. Egill Þór Jónsson, teymisstjóri 4. Jón Valur Jensson, guðfræðingur
5. Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi og kennari 5. Kristjana Brynjólfsdóttir, umönnun aldraðra
6. Katrín Atladóttir, forritari 6. Guðmundur Pálsson, læknir
7. Örn Þórðarson, framhaldsskólakennari og varaborgarfulltrúi 7. Hrannar Guðmundsson, verkamaður
8. Björn Gíslason, varaborgarfulltrúi 8. Jón Björn Jónsson, sjómaður
9. Jórunn Pála Jónasdóttir, lögfræðingur 9. Geir Harðarson, kerfisstjóri
10.Alexander Witold Bogdanski, viðskiptafræðingur 10.Guðni Birgir Sigurðsson, smiður
11.Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, sálfræðinemi 11.Pétur Magnússon, verkamaður
12.Ólafur Kr. Guðmundsson, umferðarsérfræðingur 12.Guðjón Þór Magnússon, öryrki
13.Þórdís Pálsdóttir, grunnskólakennari 13.Þuríður Pétursdóttir, öryrki
14.Diljá Mist Einarsdóttir, aðstoðarmaður utanríkisráðherra 14.Sigurður Árnason, sjómaður
15.Erla Ósk Ásgeirsdóttir, forstöðumaður 15.Ólafur Þórisson, guðfræðingur
16.Inga María Hlíðar Thorsteinsson, ljósmóðir 16.Hildur Hrönn Hreiðarsdóttir, verkakona
17. Nína Margrét Grímsdóttir, Dr., píanóleikari 17.Helgi Helgason, stjórnmálafræðingur
18.Elín Jónsdóttir, lögfræðingur 18.Gunnar Karl Halldórsson, verkamaður
19.Þorlákur Einarsson, sagnfræðingur og listaverkasali 19.Einar Ingvi Magnússon, vagnstjóri
20.Halldór Karl Högnason, rafmagnsverkfræðingur 20.Emil Magni Andersen, sjómaður
21.Ingvar Smári Birgisson, lögfræðingur 21.Kristján Bergmann Bjarnason, verkamaður
22.Rannveig Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri 22.Jón Oddur Guðmundsson, rafvirki
23.Friðrik Þór Gunnarsson, hagfræðingur 23.Rakel Ösp Bech Guðnadóttir, verslunarkona
24.Elísabet Gísladóttir, djákni 24.Eva Kristín Guðmundsdóttir, öryrki
25.Guðmundur Edgarsson, kennari 25.Sæmundur Heiðar Emilsson, múrari
26.Steinunn Anna Hannesdóttir, verkfræðingur
27.Friðrik Ármann Guðmundsson, kaupmaður
28.Gylfi Þór Sigurðsson, hagfræðingur
29.Eva Dögg M. Sigurgeirsdóttir, atvinnurekandi
30.Elísabet Inga Sigurðardóttir, laganemi
31.Eyþór Eðvarðsson, framkvæmdastjóri
32.Ágústa Tryggvadóttir, hagfræðinemi
33.Oddur Þórðarson, menntaskólanemi
34.Vala Pálsdóttir, viðskiptafræðingur
35.Jónas Jón Hallsson, dagforeldri
36.Ívar Pálsson, viðskiptafræðingur
37.Hafsteinn Númason, leigubílstjóri
38.Ingveldur Fjeldsted, fulltrúi
39.Kristín Lilja Sigurðardóttir, háskólanemi
40.Bertha Biering, ritari
41.Helga Möller, söngkona
42.Hafdís Björk Hannesdóttir, húsmóðir
43.Arndís Thorarensen, stærðfræðingur
44.Páll Þorgeirsson, heimilislæknir
45.Ágústa Guðmunsdóttir, prófessor
46.Halldór Halldórsson, borgarfulltrúi
F-listi Flokks fólksins H-listi Höfuðborgarlistans
1. Kolbrún Baldursdóttir, sálfræðingur 1. Björg Kristín Sigþórsdóttir, framkvæmdastjóri
2. Karl Berndsen, hágreiðslumeistari 2. Sif Jónsdóttir, viðskiptafræðingur
3. Ásgerður Jóna Flosadóttir, form.Fjölskylduhjálpar Íslands 3. Snorri Marteinsson, viðskiptafræðingur og framkvæmdastjóri
4. Þór Elís Pálsson, kvikmyndaleikstjóri 4. Helga María Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur
5. Halldóra Gestsdóttir, hönnuður 5. Lára Kristín Jóhannsdóttir, félagsliði
6. Rúnar Sigurjónsson, vélvirki 6. Sólrún Lovísa Sveinsdóttir, verkfræðingur
7. Hjördís Björg Kristinsdóttir, sjúkraliði 7. Böðvar Sigurvin Björnsson, matreiðslumeistari
8. Þráinn Óskarsson, framhaldsskólakennari 8. Sigurjóna Halldóra Frímann, snyrtifræðingur
9. Friðrik Ólafsson, verkfræðingur 9. Ingveldur Marion Hannesdóttir, mannfræðingur
10.Birgir Jóhann Birgisson, tónlistarmaður 10.Jón Gunnar Benjamínsson, framkvæmdastjóri
11.Ingunn Stella Björnsdóttir, umsjónarmaður 11.Valgeir Ólafsson, framkvæmdastjóri
12.Sigurður Steingrímsson, bifreiðarstjóri 12.Hanna Hlíf Bjarnadóttir, verslunarstjóri
13.Hrafnhildur Hjálmarsdóttir, fótaaðgerðarfræðingur 13.Rakel Ólafsdóttir, leikskólakennari
14.Ingvar Gíslason, aðstoðarmaður fatlaðra 14.Jóhanna G. Frímann, klippari
15.Guðfinna Þórdís Gunnarsdóttir, þjónustufulltrúi 15.Tinna Líf Jörgensdóttir, viðskiptafræðinemi
16.Heiðrún Elsa Harðardóttir, sjúkraliði 16.Phiangphit Thiphakdi, matráður
17.Gunnar Bergþór Pálsson, kennari 17.Ögmundur Ásmundsson Reykdal, framkvæmdastjóri
18.Guðrún Birna Smáradóttir, verslunarstjóri 18.Karen Hauksdóttir, skrúðgarðyrkjufræðingur
19.Guðmundur Þ. Guðmundsson, fv.bílstjóri 19.Árni Freyr Valdimarsson, jarðfræðingur
20.Anna Einarsdóttir, starfsmaður í kirkju 20.Hrafnhildur Hákonardóttir, einkaþjálfari
21.Kristján Arnar Helgason, öryrki 21.Bergþór Frímann Sverrisson, nemi
22.Kristján Salvar Davíðsson, fv.leigubílstjóri 22.Edda Júlía Helgadóttir, kennari
23.Inga Sæland, alþingismaður 23.Margrét Friðriksdóttir, þjónustufulltrúi
24.Þórarinn Kristinsson, fv.sjómaður 24.Aldís Jana Arnarsdóttir, flugfreyja
25.Birna Hafdís Gunnlaugsdóttir, verslunarstjóri 25.Zeljko Óskar Sankovic, íþróttaþjálfari
26.Óli Már Guðmundsson, listamaður 26.Alda Ólafsdóttir, íþrótta- og heilsufræðinemi
27.Stefanía Hinriksdóttir, bifvéla- og bifhjólavirki 27.Leo Sankovik, íþróttaþjálfari
28.Haraldur Örn Arnarson, prentsmiður 28.Georg Sankovik. Viðskiptamaður
29.Stefanía Þórarinsdóttir, fóstra 29.Jóhanna Ögmundsdóttir, söluráðgjafi
30.Ómar Örn Ómarsson, verkamaður 30.Kristín Birna Bjarnadóttir, vöruhönnuður
31.Kristinn Maríus S. Margrétarson, leigubílstjóri 31.Bryndís Þorkelsdóttir, barþjónn
32.Erla Svandís Ármannsdóttir, húsmóðir 32.Valgerður Friðþjófsdóttir, húsmóðir
33.Jón Sigurður Karlson, sálfræðingur 33.Valgerður Aðalsteinsdóttir, atvinnurekandi
34.Ásta Katrín Vilhjálmsdóttir, verslunarstjóri 34.Ásdís Ögmundsdóttir, söluráðgjafi
35.Ólafur Kristófersson, bókari 35.Kjartan Guðmundsson, símsmiður
36.Ásdís Jónsdóttir, verslunarmaður 36.Tinna Ýr Einisdóttir, innanhúsarkitekt
37.Magnús Sigurjónsson, vélvirki 37.Ziatko Kriekic, vöruafgreiðslumaður
38.Jóna Marvinsdóttir, húsmóðir 38.Anna Dís Arnarsdóttir, tölvunarfræðingur
39.Sigrún Hermannsdóttir, eldri borgari 39.Zlatko Krickic, leikari
40.Sigríður Sæland Óladóttir, hjúkrunarfræðingur 40.Jenný Árnadóttir, ljósmóðir
41.Tómas Þórsson, húsgagnasmiður 41.Guðrún Guðjónsdóttir, gleraugnasmiður
42.Bjarni Guðmundsson, bílstjóri 42.Audjelka Kricic, ellilífeyrisþegi
43.Magnús Guðmundsson, nuddari 43.Rut Agnarsdóttir, ellilífeyrisþegi
44.Davíð B. Guðbjartsson, eftirlaunaþegi 44.Hafsteinn Þór Hilmarsson, þýðandi og landamæravörður
45.Baldvin Örn Ólason, verkefnastjóri 45.Vaiva Strasunskiene, skurðhjúkrunarfræðingur
46.Oddur Friðrik Helgason, æviskrárritari 46.Andrés Fr. G. Andrésson, endurskoðandi
J-listi Sósíalistaflokks Íslands K-listi Kvennahreyfingarinnar
1. Sanna Magdalena Mörtudóttir, nemi 1. Ólöf Magnúsdóttir, þjóðfræðingur, nýskapari og leiðsögukona
2. Daníel Örn Arnarson, verkamaður og stjórnarmaður í Eflingu stéttarfélagi 2. Steinunn Ýr Einarsdóttir, kennari
3. Anna Maria Wojtynska, nemi 3. Nazanin Askari, túlkur
4. Hlynur Már Vilhjálmsson, í starfsendurhæfingu 4. Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, kennari
5. Ásta Þórdís Guðjónsdóttir, samhæfingarstjóri 5. Steinunn Ólína Hafliðadóttir, háskólanemi
6. Sólveig Anna Jónsdóttir, form.Eflingar stéttarfélags 6. Svala Hjörleifsdóttir, grafískur hönnuður
7. Reinhold Richter, aðaltrúnaðarmaður 7. Þóra Kristín Þórsdóttir, aðferðafræðingur
8. Klaudia Janina Migdal, kennari 8. Bára Jóhannesdóttir, sérfræðingur
9. Laufey Líndal Ólafsdóttir, nemi 9. Andrea Björgvinsdóttir, höfundur
10.Natalie Gunnarsdóttir, plötusnúður 10.Eva Huld Ívarasdóttir, meistaranemi í lögfræði
11.Styrmir Guðlaugsson, öryrki 11.Aðalheiður Ármann, háskólanemi
12.Kristbjörg Eva Andersen, nemi 12.Bylja Gunnur Guðnýjardóttir, grínisti
13.Erna Hlín Einarsdóttir, þjónustufulltrúi 13.Anna Kristín Gísladóttir, frístundaleiðbeinandi
14.Hólmsteinn A. Brekkan, blikkari og framkvæmdastj.Samtaka leigjenda 14.Hera Eiríksdóttir Hansen, ráðstefnustjóri
15.Elsa Björk Harðardóttir, öryrki 15.Pálmey Helgadóttir, kvikmyndagerðarkona
16.Jón Kristinn Cortez, tónlistarkennari og eftirlaunamaður 16.Sunnefa Lindudóttir, hjúkrunarfræðingur
17.Ella Esther Routley, dagmóðir 17.Guðfinna Magnea Clausen, sjúkraliði og hópstjóri
18.Pálína Sjöfn Þórarinsdóttir, verkakona 18.Þórdís Erla Ágústsdóttir, ljósmyndari, kennari og leiðsögumaður
19.Þórður Alli Aðalbjörnsson, í starfsendurhæfingu 19.Sigrún H. Gunnarsdóttir, ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur
20.Ósk Dagsdóttir, kennari 20.Erna Guðrún Fritzdóttir, dansari
21.Herianty Novita Seiler, öryrki 21.Þórunn Ólafsdóttir, verkefnastjóri og stofnandi Akkeris
22.Reynir Jónasson, hljóðfæraleikari og eftirlaunamaður 22.Edda Björgvinsdóttir, leikkona
23.Friðrik Boði Ólafsson, tölvufræðingur og stjórnarmaður í VR 23.Inga María Vilhjálmsdóttir, verkefnastjóri og félagsráðgjafi
24.Guðrún Elísabet Bentsdóttir, öryrki 24.Nicole Leigh Mosty, verkefnastjóri og fv.alþingismaður
25.Magnús Gestsson, lausamanneskja 25.Hekla Geirdal, barþjónn
26.Kurt Alan Van Meter, hugbúnaðargæðastjóri
27.Anna Eðvarðsdóttir, næturvörður
28.Luciano Dutra, þýðandi
29.Leifur A. Benediktsson, verslunarmaður
30.Ævar Þór Magnússon, lyftaramaður
31.Ragnheiður Ásta Pétursdóttir, eftirlaunakona
32.Ellen Kristjánsdóttir, söngkona
33.Kristján Hafsteinsson, strætóbílstjóri
34.Auður Traustadóttir, sjúkraliði og öryrki
35.Elísabet María Ástvaldsdóttir, leikskólakennari
36.María Gunnlaugsdóttir, hjúkrunarfræðingur og öryrki
37.Sigrún Unnsteinsdóttir, athafnakona
38.Bogi Reynisson, safnvörður
39.Eggert Lárusson, eftirlaunamaður
40.Vilhelm G. Kristinsson, eftirlaunamaður og leiðsögumaður
41.Hildur Oddsdóttir, öryrki
42.Sigríður Kolbrún Guðnadóttir, sjúkraliði
43.Magnús Bjarni Skaftason, verkamaður
44.Guðmundur Erlendsson, eftirlaunamaður og kokkur
45.Benjamín Julian Plaggenborg, stuðningsfulltrúi
46.Haukur Arnþórsson, stjórnsýslufræðingur
M-listi Miðflokksins O-listi Borgarinnar okkar – Reykjavík
1. Vigdís Hauksdóttir, fv.alþingismaður og lögfræðingur 1. Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, borgarfulltrúi og lögfræðingur
2. Baldur Borgþórsson, einkaþjálfari 2. Edith Alvarsdóttir, þáttagerðarmaður
3. Sveinn Hjörtur Guðfinnsson, markþjálfi 3. Jóhannes Ómar Sigurðsson, viðskiptafræðingur Msc.
4. Sólveig Bjarney Daníelsdóttir, hjúkrunarfræðingur 4. Viktor Helgi Gizurarson, vélaverkfræðinemi
5. Jón Hjaltalín Magnússon, verkfræðingur 5. Marta Bergman, fv.félagsmálastjóri
6. Viðar Freyr Guðmundsson, rafeindavirki 6. Guðmundur Halldór Jóhannesson, pípulagningameistari
7. Trausti Harðarson, viðskiptafræðingur 7. Herdís Telma Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri
8. Kristín Jóna Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri 8. Helga Nína Heimisdóttir, dagforeldri
9.Örn Bergmann Jónsson, nemi og bóksali 9. Kristbjörg Sveinbjörnsdóttir, hjúkrunarfræðingur
10. Linda Jónsdóttir, einkaþjálfari 10.Stefanía Þórhildur Hauksdóttir, menntaskólanemi
11.Steinunn Anna Baldvinsdóttir, guðfræðingur og kirkjuvörður 11.Sigurður Kristinn Ægisson, athafnamaður
12.Guðrún Erna Þórhallsdóttir, aðstoðarskólastjóri 12.Helena Ósk Sigurjónsdóttir, nemi
13.Jón Sigurðsson, markaðsstjóri 13.Auður Andrea Skúladóttir, listamaður
14.Eyjólfur Magnússon Scheving, fv.kennari 14.Hallur Steingrímsson, vélamaður
15.Einar Karl Gunnarsson, laganemi 15.Sesselja Gíslunn Ingjaldsdóttir, hágreiðslumeistari
16.Snorri Þorvaldsson, verslunarmaður 16.Esther Ýr Kjartansdóttir, sölufulltrúi
17.Þorleifur Andri Harðarson, leigubílstjóri 17.Friðrik Jónsson, garðyrkjumaður
18.Elín Helga Magnúsdóttir, bókari 18.Þollý Rósmundsdóttir, tónlistarkona
19.Berglind Harðardóttir, geislafræðingur 19.Ása Soffía Björnsdóttir, nemi
20.Guðlaugur G. Sverrisson, rekstrarstjóri 20.Örn Ísleifsson, flugmaður
21.Bjarney Kristín Ólafsdóttir, sjúkraliði og guðfræðingur 21.Ingibjörg Auður Finnsdóttir, bókbindari
22.Olga Perla Nielsen Egilsdóttir, gullsmiður 22.Stefanía Ingibjörg Sverrisdóttir, móðir
23.Dorota Anna Zaorska, fornleifafræðingur og matráður 23.Guðbjörg Gerður Sveinbjörnsdóttir, löggiltur fasteignasali
24.Hólmfríður Hafberg, bókavörður 24.Guðrún Brynja Skúladóttir, sjúkraliði
25.Benedikt Blöndal, flugnemi 25.Sigurður Þórðarson, blaðamaður
26.Ásta Karen Ágústsdóttir, laganemi 26.Sveinbjörn Kristjánsson, húsvörður
27.Fannar Eyfjörð Skjaldarson, bílstjóri
28.Svanhvít Bragadóttir, skrifstofumaður
29.Þórir Ingþórsson, vátryggingaráðgjafi
30.Kristján Hall, skrifstofumaður
31.Birgir Stefánsson, stýrimaður
32.Anna Margrét Grétarsdóttir, starfsmaður við umönnun
33.Gunnar Smith, dreifingarstjóri
34.Jóhanna Kristín Björnsdóttir, framkvæmdastjóri
35.Guðrún Helgadóttir, sölufulltrúi
36.Reynir Þór Guðmundsson, flugmaður og flugvirki
37.Valgerður Sveinsdóttir, lyfjafræðingur
38.Kristján Már Kárason, framkvæmdastjóri
39.Alexander Jón Baldursson, rafvirki
40.Hlynur Þorsteinsson, nemi
41.Gróa Sigurjónsdóttir, skrifstofumaður
42.Guðni Ársæll Indriðason, smiður
43.Jóhann Leví Guðmundsson, lífeyrisþegi og fv.bílstjóri
44.Hörður Gunnarsson, Phd, félagsmálafrömuður og eldri borgari
45.Atli Ásmundsson, lífeyrisþegi og fv.ræðismaður
46.Greta Björg Egilsdóttir, varaborgarfulltrúi
P-listi Pírata R-listi Alþýðufylkingarinnar
1.Dóra Björt Guðjónsdóttir, alþjóðafræðingur 1. Þorvaldur Þorvaldsson, trésmiður
2.Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, landslagsarkitekt 2. Tamila Gámez Garcell, kennari
3. Alexandra Briem, þjónustufulltrúi 3. Vésteinn Valgarðsson, ráðgjafi og stuðningsfulltrúi
4. Rannveig Ernudóttir, tómstunda- og  félagsmálafræðingur 4. Claudia Overesch, skrifstofukona og þýðandi
5. Valgerður Árnadóttir, framkvæmdastjóri 5. Gunnar Freyr Rúnarsson, sjúkraliði
6. Arnaldur Sigurðarson, fulltrúi í mannréttindaráði 6. Sólveig Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur
7. Þórgnýr Thoroddsen, varaborgarfulltrúi 7. Teresa Dröfn Freysdótir, doktorsnemi
8. Elsa Nore, leikskólakennari 8. Valtýr Kári Daníelsson, nemi
9. Salvör Kristjana Gissurardóttir, háskólakennari 9. Uldarico Jr. Castillo de Luna, hjúkrunarfræðingur
10.Svafar Helgason, nemi 10.Drífa Nadia Thoroddsen Mechiat, þjónustustjóri
11.Helga Völundardóttir, í eigin rekstri 11.Jón Hjörtur Brjánsson, nemi
12.Birgir Þröstur Jóhannsson, arkitekt og forstjóri 12.Skúli Jón Unnarsson, háskólanemi
13.Ólafur Jónsson, rekstrarráðgjafi 13.Þóra Halldóra Sverrisdóttir, leikskólakennari
14.Kjartan Jónsson, framkvæmdastjóri, þýðandi og nemi 14.Tinna Þorvaldsdóttir Önnudóttir, leikkona
15.Elías Halldór Ágústsson, kerfisstjóri 15.Sindri Freyr Steinsson, tónlistamaður
16.Guðfinna Kristinsdóttir, öryrki 16.Þórður Bogason, ökukennari
17.Malgorzata Nowak, kennari 17.Axel Þór Kolbeinsson, öryrki
18.Magnús Kr. Guðmundsson, skipstjóri 18.Stefán Þorgrímsson, garðyrkjumaður
19.Hrafnkell Stefánsson, námsstjóri 19.Guðrún Þorgrímsdóttir, guðfræðinemi
20.Brandur Bjarnason Karlsson, stjórnarformaður Frumbjargar 20.Elín Helgadóttir, sjúkraliði
21.Alma Ösp Árnadóttir, örorkulífeyrisþegi 21.Trausti Guðjónsson, skipstjóri
22.Rúnar Björn Herrera Þorkelsson, form.NPA-miðstöðvarinnar 22.Gyða Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur
23.Andri Valgeirsson, nemi 23.Guðmundur Magnússon, leikari og eldri borgari
24.Árni St. Sigurðsson, forritari
25.Halla Kolbeinsdóttir, vefstjóri
26.Mínerva M. Haraldsdóttir, tónlistarkennari
27.Lind Völundardóttir, framkvæmdastjóri
28.Daði Freyr Ingólfsson, lyfjafræðingur
29.Valborg Sturludóttir, meistaranemi
30.Jason Steinþórsson, verslunarmaður
31.Guðmundur Ragnar Guðmundsson, leiðbeinandi
32.Hrafnhildur Ólöf Ólafsdóttir, geðhjúkrunarfræðingur
33.Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir, verkefnastjóri
34.Birgir Steinarsson, háskólakennari
35.Oktavía Hrund Jónsdóttir, ráðgjafi
36.Jón Gunnar Borgþórsson, rekstrarráðgjafi
37.Álfheiður Sylvia Briem, eftirlaunaþegi
38.Jóhannes Þór Guðbjartsson, húsasmiður
39.Guðjón Sigurbjartsson, viðskiptafræðingur
40.Guðrún Barbara Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri
41.Ásta Guðrún Helgadóttir, sagnfræðingur
42.Halldór Auðar Svansson, borgarfulltrúi
S-listi Samfylkingarinnar V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs
1. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og læknir 1. Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi
2. Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi 2. Elín Oddný Sigurðsson, varaborgarfulltrúi
3. Skúli Þór Helgason, borgarfulltrúi 3. Þorsteinn V. Einarsson, deildarstjóri
4. Kristín Soffía Jónsdóttir, borgarfulltrúi 4. Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm, leikkona, leiklistarkennari og flugfreyja
5. Hjálmar Sveinsson, borgarfulltrúi 5. René Biason, sérfræðingur
6. Sabine Leskopf, varaborgarfulltrúi túlkur og löggiltur skjalaþýðandi 6. Gústav Adolf Bregmann Sigurbjörnsson, doktorsnemi
7. Guðrún Ögmundsdóttir, fv.alþingismaður og tengiliður vistheimila 7. Guðrún Ágústsdóttir, form.öldungaráðs Reykjavíkurborgar
8. Magnús Mér Guðmundsson, varaborgarfulltrúi 8. Guðbjörg Ingunn Magnúsdóttir, grunnskólakennari
9. Ragna Sigurðardóttir, læknanemi og fv.form.Stúdentaráðs 9. Ragnar Auðun Árnason, stjórnmálafræðinemi
10.Ellen Jacquline Calmon, fv.form.ÖBÍ og kennari 10.Sigrún Jóhannsdóttir, líffræðingur
11.Aron Leví Beck, byggingafræðingur og málari 11.Torfi Hjartarson, lektor
12.Dóra Magnúsdóttir, stjórnsýslufræðingur og varaborgarfulltrúi 12.Ewelina Osmialowska, sérkennari
13.Sigríður Arndís Jóhannsdóttir, verkefnisstjóri 13.Ragnar Karl Jóhannsson, uppeldis- og tómstundafræðingur
14.Þorkell Heiðarsson, náttúrufræðingur 14.Elva Hrönn Hjartardóttir, stjórnmálafræðinemi og flugfreyja
15.Berglind Eyjólfsdóttir, lögreglukona 15.Þráinn Árni Baldvinsson, tónlistarmaður
16.Sara Björg Sigurðardóttir, stjórnmála- og stjórnsýslufræðingur 16.Anna Friðriksdóttir, lyfjafræðingur
17.Ásmundur Jóhannsson, verkfræðinemi 17.Baldvin Már Baldvinsson, starfsmaður á leikskóla
18.Margrét M. Norðdahl, myndlistarkona 18.Ólína Lind Sigurðardóttir, stjórnmála- og kynjafræðinemi
19.Teitur Atlason, fulltrúi á Neytendastofu 19.Daði Arnar Heiðrúnarson Sigmarsson, stuðningsfulltrúi
20.Sigurveig Margrét Stefánsdóttir, heimilislæknir 20.Þórhildur Heimisdóttir, landfræðinemi
21.Guðjón Friðriksson, sagnfræðingur 21.Bryngeir Arnar Bryngeirsson, leiðsögumaður og tómstundafræðingur
22.Sonja Björg Jóhannsdóttir, gjaldkeri UJ og fv.form.Stúdentaf.HR 22.Áslaug Thorlacius, skólastjóri
23.Ólafur Örn Ólafsson, framreiðslumaður 23.Stefán Pálsson, sagnfræðingur
24.Ída Finnbogadóttir, mannfræðingur 24.Sigríður Pétursdóttir, kennari
25.Ari Guðni Hauksson, sagnfræðinemi 25.Styrmis Reynisson, forstöðumaður
26.Sigrún Skaftadóttir, nemi og plötusnúður 26.Ísold Uggadóttir, kvikmyndaleikstjóri
27.Alexander Harðarson, frístundaráðgjafi 27.Guy Conan Stewart, kennari
28.Eldey Huld Jónsdóttir, félagsráðgjafi og kennari 28.Edda Björnsdóttir, kennari
29.Ása Elín Helgadóttir, nemi 29.Jakob S. Jónsson, leiðsögumaður og leikstjóri
30.Sigurður Svavarsson, bókaútgefandi 30.Bergljót María Sigurðardóttir, sálfræðinemi
31.Jana Thuy Helgadóttir, túlkur 31.Toshiki Toma, prestur
32.Kristján Ingi Kristjánsson, lögreglufulltrúi 32.Sigurbjörg Gísladóttir, efnafræðingur
33.Magnús Ragnarsson, tónlistarmaður 33.Þröstur Brynjarsson, kennari
34.Steinunn Ása Þorvaldsdóttir, sjónvarpskona 34.Thelma Rut Óskarsdóttir, menntaskólanemi
35.Nikólína Hildur Sverinsdóttir, mannfræðinemi 35.Friðrik Dagur Arnarson, framhaldsskólakennari
36.Rúnar Geimundsson, framkvæmdastjóri 36.Hildur Knútsdóttir, rithöfundur
37.Sólveig Sigríður Jónasdóttir, upplýsingafulltrúi SFR 37.Guðmundur J. Kjartansson, landvörður
38.Stefán Benediktsson, fv.alþingismaður 38.Jóhanna Bryndís Helgadóttir, starfs- og námsráðgjafi
39.Sigríður Ásta Eyþórsdóttir, iðjuþjálfi 39.Magnús Sveinn Helgason, sagnfræðingur
40.Þórarinn Snorri Sigurgeirsson, ritari Samfylkingarinnar 40.Dóra Svavarsdóttir, matreiðslumeistari
41. Ellert B. Schram, fv.alþingismaður 41.Steinar Harðarson, vinnuverndarráðgjafi
42.Margrét Jóhanna Pálmadóttir, kórstjóri 42.Þorgerður H. Þorvaldsdóttir, sagn- og kynjafræðingur
43.Guðrún G. Ásmundsdóttir, leikari og leikritahöfundur 43.Gunnar Helgi Guðjónsson, myndlistarmaður
44.Sigurður E. Guðmundsson, fv.borgarfulltrúi og framkvæmdastjóri 44.Úlfar Þormóðsson, rithöfundur
45.Ingibjörg Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur 45.Guðrún Hallgrímsdóttir, verkfræðingur
46.Steinunn Valdís Óskarsdóttir, fv.borgarstjóri 46.Gunnsteinn Gunnarsson, barna- og unglingageðlæknir
Y-listi Karlalistans Þ-listi Frelsisflokksins
1. Gunnar Kristinn Þórðarson, stjórnsýslufræðingur 1. Gunnlaugur Ingvarsson, bifreiðastjóri
2. Gunnar Waage, kennari 2. Ágúst Örn Gíslason, stuðningsfulltrúi
3. Stefán Páll Páluson, grafískur hönnuður 3. Svanhvít Brynja Tómasdóttir, listakona
4. Kristinn Skagfjörð Sæmundsson, öryrki 4. Sverrir Jóhann Sverrisson, umsjónarmaður fasteigna
5. Hjalti Þorvaldsson, grafískur hönnuður 5. Þorsteinn Einarsson, sjúkaliði
6. Dagbjört Edda Bárðardóttir, ráðgjafi 6. Hildur Guðbrandsdóttir, húsmóðir
7. Sigfús Atli Unnarsson, vélstjóri 7. Ingvar Jóel Ingvarsson, verkstjóri
8. Loftur Baldvinsson, stuðningsfulltrúi 8. Egill Þór Hallgrímsson, blikksmíðanemi
9. Þorfinnur Pétur Eggertsson, vélfræðingur 9. Axel B. Björnsson, lager- og vörustjóri
10.María Ás Birgisdóttir, öryrki 10.Unnar Haraldsson, trésmiður
11.Eyjólfur Vestmann Ingólfsson, framkvæmdastjóri 11.Berglind Jónsdóttir, hönnuður
12.Gunnsteinn Adolf Ragnarsson, öryrki 12.Kári Þór Samúelsson, stjórnmálafræðingur
13.Stefán Örn Stefánsson, kerfisfræðingur 13.Svandís Ásta Jónsdóttir, verslunarkona
14.Styrkár Fjalar Matthews, verktaki 14.Guðrún M. Jónsdóttir, starfmaður á geðdeild
15.Trausti Gylfason, verktaki 15.Marteinn Unnar Hreiðarsson, bílstjóri
16.Kristinn Sigurjónsson, verkfræðingur 16.Anna Kristbjörg Jónsdóttir, húsmóðir
17.Hans Júlíus Þórðarson, viðskiptafræðingur 17.Guðmundur Óli Ólafarson, verslunarmaður
18.Sigurjón Sveinsson, tölvunarfræðingur 18.Mías Ólafarson, verkamaður
19.Sveinn Arngrímsson, tölvunarfræðingur 19.Haraldur Einarsson, tamningamaður
20.Valur Árnason, verkfræðingur 20.Ævar Sveinsson, rafvirki
21.Haraldur Sigmundarson, kennari 21.Björgvin Þór Þorsteinsson, vaktmaður
22.Guðbjörg Marta Guðjónsdóttir, ritari 22.Jón Ingi Sveinsson, sjómaður
23.Friðgeir Sveinsson, verktaki 23.Höskuldur Geir Erlingsson, húsasmiður
24.Elvar Þór Elvuson. Dyravörður 24.Birkir Ívar Dagnýjarson, matreiðslumaður
25.Kristinn Spence, verkefnastjóri 25.Guðrún Helgadóttir, ellilífeyrisþegi
26.Magnús Ingi Sigmundsson, iðnfræðingur

Prófkjör:

Sjálfstæðisflokkur – leiðtogaprófkjör Úrslit
Eyþór Laxdal Arnalds, fjárfestir 2320 60,64%
Áslaug Friðriksdóttir, borgarfulltrúi 788 20,60%
Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi 460 12,02%
Vilhjálmur Bjarnason, fv.alþingismaður 193 5,04%
Viðar Guðjohnsen, athafnamaður 65 1,70%
Samtals 3826 100,00%

 

Samfylking  óskaði eftir sæti 2014 atkvæði Hlutfall í sæti
1. Dagur Eggertsson, borgarstjóri 1.sæti 1.sæti 1.610 86,93%  1.sæti
2. Heiða Björk Hilmisdóttir, borgarfulltrúi 2.sæti 6.sæti 1.126 60,80%  1.-2.sæti
3. Skúli Helgason, borgarfulltrúi 3.sæti 5.sæti 708 38,23%  1.-3.sæti
4. Kristín Soffía Jónsdóttir, borgarfulltrúi 2.sæti 4.sæti 732 39,52%  1.-4.sæti
5. Hjálmar Sveinsson, borgarfulltrúi 3.sæti 3.sæti 779 42,06%  1.-5.sæti
6. Sabine leskopdf, varaborgarfulltrúi 3.-4.sæti 9.sæti 863 46,60%  1.-6.sæti
7. Guðrún Ögmundsdóttir, fv.alþingismaður 5.-7.sæti 28.sæti 991 53,51%  1.-7.sæti
8. Magnús Már Guðmundsson, varaborgarf. 4.sæti 7.sæti 1.034 55,83%  1.-8.sæti
9. Dóra Magnúsdóttir, varaborgarfulltrúi 4.sæti 8.sæti 1.012 54,64%  1.-9.sæti
10. Ellen Calmon, fv.formaður ÖBÍ 5.sæti 1.073 57,94%  1.-10.sæti
11. Aron Leví Beck, form.FUJ í Reykjavík 3.sæti 1.027 55,45%  1.-10.sæti
12. Sigríður Arndís Jóhannsdóttir, verkefnastjóri 4.-6.sæti 1.010 54,54%  1.-10.sæti
13. Teitur Atlason, fulltrúi á Neytendastofu 7.-9.sæti 22.sæti 891 48,11%  1.-10.sæti
14. Þorkell Heiðarsson, náttúrufræðingur 5.-7.sæti 771 41,63%  1.-10.sæti
1852 atkvæði + 7 auð og ógild
Vinstrihreyfingin grænt framboð atkvæði Hlutfall í sæti óskaði eftir 2014
1. Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi 401 82,00%  1.sæti 1.sæti 2.sæti
2. Elín Oddný Sigurðardóttir, varaborgarfulltrúi 311 63,60%  1.-2.sæti 2.sæti 3.sæti
3. Þorsteinn V. Einarsson 164 33,54%  1.-3.sæti
4. Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm, leikkona 210 42,94%  1.-4.sæti 4.sæti
5. René Biasone, sérfræðingur 218 44,58%  1.-5.sæti 4.sæti 7.sæti
6. Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson, doktorsnemi 181 37,01%  1.-5.sæti 2.-4.sæti
7. Björn Teitsson, blaðamaður 3.sæti
8. Guðbjörg Ingunn Magnúsdóttir, grunnskólakennari 3.-5.sæti
9. Hermann Valsson, grunnskólakennari 3.sæti 4.sæti
10.Jakob S. Jónsson, leiðsögumaður 4.-5.sæti
11.Ragnar Karl Jóhannsson, uppeldis- og tómstundarfræðingur 4.-5.sæti 19.sæti
Atkvæði greiddu 493 –  4 auð og ógild
Píratar 
1. Dóra Björt Guðjónsdóttir
2. Sigurborg Ósk Haraldsdóttir
3. Alexandra Briem
4. Rannveig Ernudóttir
5. Bergþór H. Þórðarson
6. Valgerður Árnadóttir
7. Kjartan Jónsson
8. Arnaldur Sigurðarson
9. Þórgnýr Thoroddsen
10.Elsa Nore
11.Þórður Eyþórsson
12.Salvör Kristjana Gissuardóttir
13.Svafar Helgason
14.Ævar Hrafn Hafþórsson
15.Helga Völundardóttir
16.Þórlaug Ágústsdóttir
17.Birgir Þröstur Jóhannsson
18.Ólafur Jónsson
19.Elías Halldór Ágústsson
Atkvæði greiddu 284

 

 

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: