Suður Þingeyjarsýsla 1956

Karl Kristjánsson var þingmaður Suður Þingeyjarsýslu frá 1949. Jónas Árnason var þingmaður Seyðisfjarðar landskjörinn 1949-1953. Alþýðuflokkurinn bauð ekki fram vegna kosningabandalags við Framsóknarflokkinn.

Úrslit

1956 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Karl Kristjánsson, sparisjóðsstjóri (Fr.) 1.117 63 1.180 55,50% Kjörinn
Jónas Árnason, kennari (Alb.) 351 29 380 17,87% 1.vm.landskjörinn
Ari Kristinsson, hdl. (Sj.) 241 23 264 12,42%
Bjarni Arason, ráðunautur (Þj.) 128 11 139 6,54%
Landslisti Alþýðuflokks 163 163 7,67%
Gild atkvæði samtals 1.837 289 2.126 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 23 0,93%
Greidd atkvæði samtals 2.149 86,48%
Á kjörskrá 2.485

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: