Norðfjarðarhreppur 1982

Í framboði voru listar Framfarasinnaðra kjósenda og Óháðra kjósenda. Listi óháðra kjósenda hlaut 3 hreppsnefndarmenn en listi framfarasinnaðra kjósenda 2.

Úrslit

Norðfjhr

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Umbótasinnaðir kjósendur 24 34,78% 2
Óháðir kjósendur 45 65,22% 3
Samtals gild atkvæði 69 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 0 0,00%
Samtals greidd atkvæði 69 93,24%
Á kjörskrá 74
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Hákon Guðröðarson (O) 45
2. Þórður Júlíusson (H) 24
3. Hálfdan Haraldsson (O) 23
4. Jón Þór Aðalsteinsson (O) 15
5. Björn Björnsson (H) 12
Næstur inn vantar
4. maður á O-lista 4

Framboðslistar

H-listi Umbótasinnaðir kjósendur O-listi Óháðir kjósendur 
Þórður Júlíusson, Skorrastað Hákon Guðröðarson, Miðbæ
Björn Björnsson, Hofi Hálfdan Haraldsson, Kirkjumel
Jón Þór Aðalsteinsson, Ormsstöðum

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 28.6.1982, Morgunblaðið 29.6.1982, Tíminn 1.7.1982 og Þjóðviljinn 29.6.1982.