Vestur Ísafjarðarsýsla 1934

Ásgeir Ásgeirsson var þingmaður Vestur Ísafjarðarsýslu frá 1923 fyrir Framsóknarflokkinn en 1934 bauð hann sig fram Utan flokka.

Úrslit

1934 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Ásgeir Ásgeirsson, ráðherra (Ut.fl.) 491 491 52,68% Kjörinn
Guðmundur Benediktsson, bæjargjaldkeri (Sj.) 197 26 223 23,93%
Gunnar M. Magnússon, kennari (Alþ.) 153 11 164 17,60% 3.vm.landskjörinn
Landslisti Framsóknarflokks 47 47 5,04%
Landslisti Bændaflokks 7 7 0,75%
Gild atkvæði samtals 841 91 932
Ógildir atkvæðaseðlar 9 0,96%
Greidd atkvæði samtals 941 70,91%
Á kjörskrá 1.327

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: