Skútustaðahreppur 1990

Í framboði voru F-listi Jóns Illugasonar o.fl., H-listi Gísla Árnasonar o.fl. og K-listi Þórhalls Kristjánssonar o.fl. F-listinn hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta. H-listi og K-listi hlutu 1 hreppsnefndarmann hvor.

Úrslit

skutust90

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
F-listi 148 46,54% 3
H-listi 92 28,93% 1
K-listi 78 24,53% 1
Samtals gild atkvæði 318 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 15 4,50%
Samtals greidd atkvæði 333 91,74%
Á kjörskrá 363
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Sigurður Rúnar Ragnarsson (F) 148
2. Kári Þorgrímssoðn (H) 92
3. Ólöf Hallgrímsdóttir (K) 78
4. Þuríður Snæbjörnsdóttir (F) 74
5. Ásdís Illugadóttir (F) 49
Næstir inn vantar
Þórgunnur Eysteinsdóttir (H) 7
Ingibjörg Þorleifsdóttir (K) 21

Framboðslistar

F-listi Jóns Illugasonar o.fl. H-listi Gísla Árnason o.fl. K-listi Þórhalls Kristjánssonar o.fl.
Sigurður Rúnar Ragnarsson Kári Þorgrímsson Ólöf Hallgrímsdóttir
Þuríður Snæbjörnsdóttir Þórgunnur Eysteinsdóttir Ingibjörg Þorleifsdóttir
Ásdís Illugadóttir Þuríður Pétursdóttir Sigfríður Steingrímsdóttir
Hörður Sigurbjarnarson Gylfi H. Yngvason Sigríður Valdemarsdóttir
Hafdís Finnbogadóttir Hjörleifur Sigurðsson Steinunn Ósk Stefánsdóttir

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 11.5.1990 og Morgunblaðið 5.5.1990.