Skagafjarðarsýsla 1911

Ólafur Briem og Jósef J. Björnsson voru endurkjörnir. Ólafur hafði verið þingmaður frá 1886 og Jósef frá 1908.

1911 Atkvæði Hlutfall
Ólafur Briem, umboðsmaður 249 60,58% kjörinn
Jósef J. Björnsson, búnaðarkennari 231 56,20% kjörinn
Rögnvaldur Björnsson, bóndi 182 44,28%
Árni Björnsson, prófastur 137 16,67%
Einar Jónsson, hreppstjóri 23 5,60%
822
Gild atkvæði samtals 411
Ógildir atkvæðaseðlar 10 2,38%
Greidd atkvæði samtals 421 71,11%
Á kjörskrá 592

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis