Grindavík 2002

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Samfylkingu. Fulltrúatala listanna var óbreytt. Samfylking hlaut 3 bæjarfulltrúa en Bæjarmálafélag jafnaðar-, félagshyggjufólks og óháðra hafði þrjá fyrir. Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur hlutu 2 bæjarfulltrúa hvor flokkur.

Úrslit

Grindavík

2002 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 388 29,85% 2
Sjálfstæðisflokkur 431 33,15% 2
Samfylking 481 37,00% 3
Samtals gild atkvæði 1.300 100,00% 7
Auðir og ógildir 19 1,44%
Samtals greidd atkvæði 1.319 85,48%
Á kjörskrá 1.543
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Hörður Guðbrandsson (S) 481
2. Ómar Jónsson (D) 431
3. Hallgrímur Bogason (B) 388
4. Garðar Páll Vignisson (S) 241
5. Sigmar Eðvarðsson (D) 216
6. Dagbjartur Willardsson (B) 194
7. Ingibjörg Reynisdóttir (S) 160
Næstir inn vantar
Margrét Gunnarsdóttir (D) 51
Gunnar Már Gunnarsson (B) 94

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks S-listi Samfylkingar
Hallgrímur Bogason, bæjarfulltrúi Ómar Jónsson, verslunarmaður Hörður Guðbrandsson, verkstjóri
Dagbjartur Willardsson, bæjarfulltrúi Sigmar Eðvarðsson, útibússtjóri Garðar Páll Vignisson, kennari
Gunnar Már Gunnarsson, bankastarfsmaður Margrét Gunnarsdóttir, kennari Ingibjörg Reynisdóttir, skrifstofumaður
Dóra Birna Jónsdóttir, gjaldkeri Klara Halldórsdótir, sölufulltrúi Magnús Andri Hjaltason, sölumaður
Guðmundur Grétar Karlsson, háskólanemi Guðmundur Pálsson, tannlæknir Ásta Björg Einarsdóttir, húsmóðir
Jónas Þórhallsson, skrifstofumaður Pétur  Guðmundsson, rekstrarstjóri Sigurður Enoksson, bakari
Páll Gíslason, verktaki Jóna Rut Jónsdóttir, leikskólakennari Lovísa Hilmarsdóttir, þjónn
Sigurður Þ. Þórðardóttir, verslunarmaður Hrafnhildur Björgvinsdóttir, húsmóðir Ólafur Sigurpálsson, fiskverkandi
Kristín Þorsteinsdóttir, skólaliði Viktor Jónsson, skipstjóri Harpa Guðmundsdóttir, húsmóðir
Einar Lárusson, verkstjóri Karen Matthíasdóttir, förðunarfræðingur Finnbogi J. Þorsteinsson, vélfræðingur
Vigdís Ingbjörg Helgadóttir, húsmóðir Magnús Már Jakobsson, vaktstjóri Kristjana Jónsdóttir, kennari
Kristrún Bragadóttir, verslunarmaður Eiríkur Dagbjartsson, útgerðarstjóri Andrea Hauksdóttir, sjúkraliði
Agnar Guðmundsson, bifreiðastjóri Kristín Sigurjónsdóttir, verslunareigandi Pétur Vilbergsson, vélstjóri
Bjarni Andrésson, netagerðarmaður Ólafur Guðbjartsson, bæjarfulltrúi Pálmi Ingólfsson, kennari

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga, kosningavefur Félagsmálaráðuneytisins, DV 22.5.2002, Morgunblaðið 14.3.2002, 17.3.2002,  13.4.2002 og 17.4.2002.

%d bloggurum líkar þetta: