Reyðarfjörður 1950

Í framboði voru listi Frjálslyndra, listi Samvinnumanna og listi Óháðra. Frjálslyndir og Samvinnumenn fengu 2 hreppsnefndarmenn hvor og Óháðir 1.

Úrslit

1950 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Frjálslyndir 99 40,57% 2
Samvinnumenn 99 40,57% 2
Óháðir 46 18,85% 1
Samtals gild atkvæði 244 100,00% 5

vantar upplýsingar auða seðla og ógilda og fjölda á kjörskrá.

Kjörnir hreppsnefndarmenn
1.-2. Guðlaugur Sigfússon (Frj.) 99
1.-2. Þorsteinn Jónsson (Samv.) 99
3.-4. Sigfús Jóelsson (Frj.) 50
3.-4. Páll Hermannsson (Samv.) 50
5. Gísli Sigurjónsson (Óh.) 46
Næstir inn vantar
(Frj.) 39
(Samv.) 39

Framboðslistar

Frjálslyndir Samvinnumenn Óháðir
Guðlaugur Sigfússon Þorsteinn Jónsson Gísli Sigurjónsson
Sigfús Jóelsson Páll Hermannsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Þjóðviljinn 1.7.1950.

%d bloggurum líkar þetta: