Búðahreppur 1966

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Óháðra kjósenda. Framsóknarflokkur hlaut 5 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta. Sjálfstæðisflokkur og óháðir kjósendur hlutu 1 hreppsnefndarmann hvor listi.

Úrslit

1966 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 156 61,66% 5
Sjálfstæðisflokkur 56 22,13% 1
Óháðir kjósendur 41 16,21% 1
Samtals greidd atkvæði 253 100,00% 7
Ógildir seðlar og ógildir 12 4,53%
Samtals greidd atkvæði 265 78,40%
Á kjörskrá 338
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Garðar Guðnason (B) 156
2. Friðrik Stefánsson (B) 78
3. Margeir Þórormsson (D) 56
4. Einar Jónsson (B) 52
5. Egill Gunnlaugsson (H) 41
6. Páll Gunnarsson (B) 39
7. Guðrún Einarsdóttir (B) 31
Næstir inn vantar
Ólafur Bergþórsson (D) 7
Guðlaugur Einarsson (H) 22

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi óháðra kjósenda
Garðar Guðnason, rafveitustjóri Margeir Þórormsson Egill Gunnlaugsson
Friðrik Stefánsson, skipstjóri Ólafur Bergþórsson Guðlaugur Einarsson
Einar Jónsson, skrifstofustjóri Már Hallgrímsson Friðrik Jóhannesson
Páll Gunnarsson, húsasmíðameistari Albert Kemp Guðmundur Hallgrímsson
Guðrún Einarsdóttir, húsfrú Þorvaldur Jónsson Finnbogi Jónsson
Júlíus Þorleifsson, vélstjóri Guðmundur Vestmann Hilmar Gunnþórsson
Guðlaugur Sigurðsson, húsasmíðameistari Jóhann Antonsson Hafsteinn Sigurðsson
Sölvi Ólason, byggingafulltrúi Þór Þórormsson Pétur Kristjánsson
Hans Aðalsteinsson, útgerðarmaður Bergur Hallgrímsson Níels Sigurjónsson
Arnfríður Guðjónsdóttir, húsfrú Stefanía Ingólfsdóttir Ingólfur Kristjánsson
Magnús Guðmundsson, verkamaður Oddný Jónsdóttir Viðar Sigurbjörnsson
Þórólfur Friðgeirsson, skólastjóri Þóra Jónsdóttir Sigurður Wíum
Gunnar Jónasson, bifreiðastjóri Einar Sigurðsson Gunnþór Guðjónsson
Benedikt Björnsson, gjaldkeri Hjálmar Guðjónsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1966, Austri 27.4.1966 og Tíminn 19.4.1966.